Stefnir - 01.06.1955, Síða 8

Stefnir - 01.06.1955, Síða 8
STURLA FRIÐRIKSSON : ZEsÆciniiLerfðix' ManneríSir eða „eugenics“, eins og fræðigrein þessi heitir á erlendu máli, er tiltölulega ung vísindi, sem sigldi í kjölfar þeirrar þekkingar, sem nútímamaðurinn öðlaðist á síð- astliðinni öld á almennri arfgengi jurta og dýra. Maðurinn hafði að vísu frá fornu fari myndað sér marg- víslegar skoðanir um ýms atriði í gerð og fari hans sjálfs, er þóttu frá- brugðin hinu venjulega og haföi hann reynt að skýra tilkomu hinna misjöfnu eiginleika og útlit á ýmsa vegu, en um markvissar rannsóknir var ekki að ræða á þeim tímum. Á öllum öldum hafa menn glímt við að skilja sam- bandiö milli líkingar afkvæmis og for- eldra og e. t. v. ekki síður reynt að finna orsakir til frávika. |,lrumstæðar þjóðir, sem ekki skildu myndun fóstursins né þroska þess, ímynduðu sér, að barnið væri einhver andi, sem tæki sér bólfestu í likama móðurinnar og hefði svip hlut- ar, dýrs eða jurtar, sem móðirin hefði orðið fyrir áhrifum af nm meðgöngu- tímann. Var því ekki óeðlilegt, að hinn ungi einstaklingur teldi náið samband milli sín og áhrifaverunnar og tæki jafnvel nafn hennar og kall- aði sig t.d. Úlf, Björn eða Hrafn o.s.frv. Móðirin þurfti því að gæta fyllstu varúðar, hvað hús aðhafðist og um- gekkst um meögöngutímann, því öll utanaðkomandi áhrif áttu að geta' mót- að útlit fóstursins. Fram til skamms tíma hefur eimt eftir af þessari trú meðal okkar íslendinga. Þannig leitað- ist íslenzk alþýða við að útskýra, hvers vegna barn fæddist msð skarð í vör, varð rangeygt eða freknótt. Mataræöið og hið nánasta umhverfi átti þannig að móta fóstrið og vera drjúgur þáttur í því að skapa mismuninn á útliti og háttum einstaklinga. I Snemma á öldum varð mönnum þaÖ Ijóst, að barnið var uppalið í móð- urinni fyrir tilverknað karlmannsins og átti því að bera svip af föðurnum. En á hvern hátt þessi líking gat borizt frá föðurnum var þó lengi hulin ráðgáta. Líkingin hlaut að berast með sæði karlmannsins, en ógerningur var að skyggnast í þann leyndardóm áður en smásjáin kom til hjálpar. Við upfinn- ingu hennar opnast fyrir mönnum al- gerlega nýr heimur. Vísindamenn þeirra tíma tóku að rýna í alla skap- aða hluti og teikna af þeim myndir. Þætti okkur margt af þvi í dag furðu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.