Stefnir - 01.06.1955, Qupperneq 15

Stefnir - 01.06.1955, Qupperneq 15
MANNERFÐIR 13 lítilla tilflutninga og nákvæmra skýrsluhalda. Flestir þeir eiginleikar, sem hér .hef- ur verið minnzt á, eru myndaðir úr flóknum efnasamböndum, og hefur áhrifaleið genanna, er valdið hafa eig- inleikunum, óhjákvæmilega verið löng, þar til náö var lokamarkinu. Er því erfitt að rannsaka, hvaða hlutverki hið ákveðna gen gegnir í sköpun eigin- leikans. Hvaða ákveðinni efnabreyt- ingu það stjórnar eða tekst ekki að stjórna. Við myndun blóðflokka er þessi leið genanna, ef til vill, einna skemmst af þeim eiginleikum, sem rannsakaöir hafa verið. Mannsblóð skiftist meðal annars í flokka vegna eins eða fleiri ákveðinna eggjahvítusambanda, sem loða. við hvert hinna. m.örgu smáu, rauðu blóðkorna, er flytja súrefnið um líkamann. Eggja- hvítusamböndum þessum svipar svo mjög til gena, að menn hafa jafnvel látið sér detta í hug, að ef til vill væri aðeins einn efnismilliliður, eða eins konar mót myndað af geni, er skapaði þetta eggjahvítusamband. Þannig eru þrjú sanistæð gen, sem valda þeirri blóðflokkaskiptingu, sem einna bezt er þekkt, A, B, AB og 0. Eru A og B jafnvirk gen og ríkja bæði yfir 0. Af þessum sökum má, eins og kunn- ugt er, nota flokkana í vissum tilfell- um til þess að afsanna faðerni. Séu foreldrin til dæmis af A- og O-flokki, geta þau ekki átt afkvæmi af B-flokki, foreldri, sem bæði eru af O-flokki, geta ekki átt afkvæmi af öðrum flpkki en 0 o. s. frv. Margar aðrar tegundir blóðflokka eru nú þekktar, sem allar reyn- ast arfgengar. Er unnt að nota þær til nánari ákvarðana i barnsfaðernismál- um og öðrum blóðrannsóknum. Sumar er nauðsynlegt að þekkja fyrir blóð- gjafir, og hvað viðvíkur einum hópn- um, hinum svokölluðu Rh-flokkum, væri jafnvel æskilegt að væntanleg hjón gætu aflað sér upplýsinga um hvort þau væru jákvæð eða neikvæð gagnvart Rh. Því er nefnilega þannig farið, að neikvæð móðir getur i flest- um tilfellum ekki fætt jákvætt fóstur, þ. e. getið af jákvæðum föður. Móð- irin myndar þá mótstöðuefni gegn sínu eigin fóstri, sem hleypir blóð þess og veldur í endurteknum tilfellum örkuml og dauða afkvæmisins. Tilfelli slík koma fyrir í állt að einu af hverj- um 200 fósturmyndunum, og eru því langt frá því að vera sjaldgæf. Karl- menn, sem eru Rh-neikvæðir, geta ekki myndað skaðleg fóstur af hvorum flokki sem móðirin kann að vera, og ættu slíkir karlmenn að vera mun eft- irsóknarverðari eiginmenn en hinir. Mjög hefur verið um það deilt , meðaf vísindantanna, hvort sum- ir eiginleikar gætu erfzt eða ekkj. Heimurinn hefur jafnvel skifzt um þetta, atriði í tvo gagnstæða hópa, austur og vestur; sem haldast nokkuð í hendur við hinaf;.pólitísku, skiftingu hans. ... •Halda yestanmenn því fram, ,að áunninn eiginleiki r.aski ekki erfða- stofninpm, og .því verði klæðskerason- .urinn ekkert betri klæðskeri en sonur bakarans. Annað mál er það, að hann lærir ef til vill. handtökin fyrr af upp- eldi í föðnrhúsum. Hinir halda þyí
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.