Stefnir - 01.06.1955, Blaðsíða 16

Stefnir - 01.06.1955, Blaðsíða 16
14 STEFNIR Fyrir ffeisiavirk áhrif raskast hin eðlileg:a frumuskiftinjí (til vinstri) þannijí að sumir iitningar klofna í sundur, en aðrir tenKjast saman á óeðlilegan hátt (til hægri). Myndast við það mjög afbrigðilegar frumur. gagnstæða fram. Rannsóknir á sam- eggja tvíburum, sem hafa sömu erfða- heild, hafa hins vegar ekki leitt nein- ar sannanir í ljós fyrir arfgengi áunn- inna eiginleika, og eru stökkbreyting- ar því hinar einu eiginlegu breytingar, sem geta orðið á erfðaheild mannkyns- ins. Stökkbreytinga verður oft vart í ríki jurta og dýra. Eru þær til orðnar fyrir einhverja breytingu á gerð og fjölda litninganna, eða jafnvel breytingu á sjálfu geninu. Með eiturlyfjum og geislavirkun hefur tekizt að framkalla stökkbreytt afbrigði, sem oftast hafa þó reynzt lakari að gerð en hinn eðli- legi stofn. Meðal manna verður stökk- breytni engu síður vart. Skýtur við og við upp nýjum, afbrigðilegum eigin- leikum, sem ef til vill hverfa aftur eftir nokkra ættliði. Stundum eru þeir varanlegir og setja smátt og smátt ákveðinn svip á ættina eða kynstofn- inn. Þannig er til kominn hvítur lokk- ur í hári, og þannig hefur smátt og smátt myndazt litarmunur kynstofna. Enginn hefur áreiðanlega ætlað sér að reyna tæknilega að mynda stökkbreytingar á mannlegum líkama. Við hinar geigvænlegu kjarnorku- sprengjur í Japan í lok síðasta stríðs komu hins vegar fram mörg afskræmi- Ieg afkvæmi þeirra kvenna, sem orð- ið höfðu fyrir geislavirkum áhrifum á meðan á meðgöngutímanum stóð. Margt þessara fóstra líktist meira skrímslum en mannverum, en sem bet- ur fer á hið afbrigðilega ævinlega erf- iðar uppdráttar en hið eðlilega. Hins vegar kann svo að fara, að geislaverk- un geti haft áhrif á erfðastofna mann- kynsins, og ef til vill verður jafnvel unnt að valda stökkbreytingu gens í ákveðna átt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.