Stefnir - 01.06.1955, Síða 18

Stefnir - 01.06.1955, Síða 18
16 STEFNIR Vinur hans og landi, skáldið W.B. Yeats lýsir honum sem „reikandi manni, fullum af fun- andi tilfinningum og ást á því villtasta í náttúrunni, því að þar sá hann fært fram í dagsins ljós það, sem lá falið í honum sjálf- um.“ J.M. Synge fæddist árið 1871 í einni af útborg- um Dýflinar — yngstur af 8 systkinum. Faðir hans var mála- færslumaður, móðir hans prests- dóttir, bæði voru þau mótmæl- endatrúar en langsamlegur meiri hluti frlendinga var þá kaþólsk- ur — eins og þeir eru enn í dag. Synge-fjölskyldan var upprunn- inn frá Wicklow héraðinu í vest- ur-írlandi og einmitt við þetta ættarhérað sitt, átti J. M. Synge eftir að festa ást og tryggð, sem entist honum til hinztu stundar. Þegar sem drengur var hann óvenjulega dulur í skapi og ein- rænn, kunni -illa við sig innan um annað fólk og reikaði þá löngum tímum saman úti í nátt- úrunni, þegar hann fékk því við komið. Hann sökkti sér niður í athuganir á allskyns jurtagróðri og náttúrufyrirbærum og gleymdi -sgr oft heillaður við þá iðju sína. — En auðvitað var frelsi J. M. Synfije. hans takmörk sett. Hann, sem -var af virðulegu og vel mennt- uðu millistéttarfólki kominn varð að hlíta: þeim reglum uppeldis og menntunar,. sem tímarnir kröfðust og mun það hafa geng- ið að mestu vandræðalaust. •—• Þó að Synge léti síðar að því liggja, að æskumenntun sín hefði verið innantóm og í molurn. rk : Aðaláhugaefni: hans á þessum :árum var tónlistin. Hann hafði frá því fyrsta mjög næmt tón- eyra og hóf ungur nám í fiðlu- leik með góðúm árangri. Þarna var hann á sinni réttu hillu — hélt hann — og er hann hafði lokið B. A. prófi við háskólann í Ðýflini, hélt hann rúmlega tví- tugur að aldri til Þýzkalánds niéð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.