Stefnir - 01.06.1955, Síða 23

Stefnir - 01.06.1955, Síða 23
JOHN M. SYNGE 21 J.M. Synge íýsti lífi írskrar alþýðu á töfrandi hátt í leikritum sínum. Mjnd þessi frá Aran-eyjum sýnir bóiulahjón hera banff á völl. Jarðvegur er þar mjög- lítill og verður fólkið að safna dýrmætri moldinni og nýta hana sem bezt. verki fá sjónina aftur. En hvílík vonbrigði, sem þau verða fyrir, er heimurinn og tilveran — og þau sjálf eru svipt hulu blind- unar. Umhverfið, sem þau höfðu þráð svo að sjá — bjart og fag- urt í ímyndun þeir.ra, reynist grátt og ömurlegt, fullt af fá- tækt, eymd og illvilja. Mary Doul er ljót, hrukkótt og gamalleg og henni sjáandi verður fyrst á að harma sér yfir því, að guð skyldi gefa henni sjón til að sjá fyrir augunum annað eins úrþvætti og Mártin. — Nei, þá var betra að vera blindur. Hin svartsýna lífs- skoðun höfundarins 'kemur ef til vill skýrar í ljós í þessu leikriti en á nokkrum stað öðrum í skrif- um hans. ^Ag svo komum við að því verki Synges, sem mestum hneyksl- unum olli, hinum makalausa „Playboy of the Western World,“ sem setti allt írland á annan endann og vakti ólgu og æsing- ar, hvar sem hann fór. Er hann var fyrst sýndur í Abbey-leikhús- inu í Dýflíni árið 1907 varð að beita lögregluvaldi til að bæla niður óeirðir meðal leikhúsgesta. Leikritið er í þremur þáttum, all- miklu lengra en nokkuð annað af leikritum Synges. Það gerist í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.