Stefnir - 01.06.1955, Page 25

Stefnir - 01.06.1955, Page 25
JOHN M. SYNGE 23 eða umvöndun kæmi til frá hans hendi. Þetta átti ekki hvað sízt við um sérkenni írskrar tungu. Það kemur greinilega fram í öll- um leikritum Synges. Þar úir og grúir af allskonar einkennileg- um orðum og orðatiltækjum, sem hann hafði lært og safnað sem hverjum öðrum dýrgripum af vörum bændafólksins í Wicklow eða fiskimannanna á Aran-eyj- unum. Hvergi kemur þetta auð- uga og sérkennilega málfar skýr- ar fram en einmitt í „The Play- hoy“. Hið fimmta og síðasta leikrit sitt „Deirdre of the Sorrows“ fékk Synge ekki fulllokið við fyrir andlát sitt. Það er byggt á gam- alli írskri þjóðsögu, háklassískt að efni en fært í rammírskan þjóðlegan búning og hvergi kem- ur hin fölskvalausa ást Synges á írskri mold og íirsku þjóðareðli betur í ljós en í þessum fagra 6- ifullgerða óði. -k Hinn 24. marz 1909 lézt J. M. Synge aðeins 38 ára að aldri. Hann hafði aldrei gifzt en trú- lofaður var hann Marie O’Neill, einni helztu leikkonunni við Abbey-leikhúsið, sem hann, ásamt fleirum hafði stofnað nokkrum árum áður og lagt grund- völlinn að síðari viðgangi þess, sem þjóðleikhúss Irlands. Síðasta daginn, sem hann lifði hað hann þess, að hann yrði flutt- ur í annað sjúkraherhergi þaðan sem hægt væri að sjá til Wicklow- fjallanna. En fjöllin reyndust ekki sjáanleg úr því herbergi heldur, nema standandi manni, og Synge, sem var algerlega um megn að rísa upp af sjúkrabeðn- um, skildi við þennan heim með vonbrigða tár í augum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.