Stefnir - 01.06.1955, Side 28

Stefnir - 01.06.1955, Side 28
26 STEFNIR ugra ríki en Spánn, en það hvarflaði ekki að honum, að engu ríki er unnt að leggja undir sig veröldina. Hann reyndi þeg- ar í stað að feta í fótspor Spán- verja, og smám saman hnignaði Frakklandi unz það beið algjör- an ósigur. Sigurvinningar Marl- horoughs, sjö ára stríöið og Rússlandsleiðangur Napóleons drógu allan mátt úr Frakklandi, svo það hefur aldrei eftir 1815 getað ráðið málum Evrópu að eigin vild. Banahöggið veitti Bis- marck því loks árið 1870. Þjóðverjar gerðu sömu skyss- una og Lúðvík 14. og létu sér ekki dóm sögunnar að kenningu verða. Bæði Þýzkalandskeisari og síð- ar Hitler réðust í að reyna að framkvæma það áform, sem her- toginn af Alba og sjálfur Napó- leon höfðu báðir gefizt upp við. Fyrir þeim fór sem hinum fyrri, að valdafíkn þeirra og uppi- vöðslusemi bakaði landi þeirra ólýsanlegar hörmungar og blóðs- úthellingar að lokum. J^/Janninn má skilgreina á þann hátt, að hann sé dýr, sem ekki er fært um að læra neitt af reynslunni. Eftir að Spánn, Frakkland og Þýzkaland höfðu varpað frá sér velsæld og lífs- Bertrand Bussel er mestur heimsspek- ingur og hugsufiur Breta í dag. Hann fæddist árið 1872. Russel heíur ritað mjög um heimspeki og stærðfræðileg efni og hlotið mikla virðingu af. Russel fylgdi kommúnistum um skeið að málum, en eftir að hann heimsótti Rússland skömmu eftir 1920, snérist honum. hugur og hefur æ síðan verið hatrammur andstæðingur kommúnis- mans. hamingju til þess eins að eltast. við fánýta heimsveldisdraumsvn, heldur nú Rússland hina sömu leiö, annað hvort sökum fávizku eða þá í landvinningaskyni. Sá vegur hlýtur að leiða Rússa til al- gjörs ósigur, jafnt og þær hinar þjóðirnar, sem fyrr gengu hann. En er þá ekki hægt að grípa hér fram í og segja: „En hafa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.