Stefnir - 01.06.1955, Síða 30

Stefnir - 01.06.1955, Síða 30
28 STEFNIR Stalín kemur í hug*). ErfSafræð- in er hin mikilvægustu vísindi í Sovétríkjunum, því að með rann- sóknum hennar má auka það landflæmi, þar sem unnt er að rækta hveiti. í þeim efnum hef- ur Stalín gripið til úreltra kenn- inga, sem í fyrstu eru komnar frá Lamark, en hafa síöan tekið myridbreytingum í höndunum á Samuel Butler og Bernharði Shaw. 011 rök hníga að því, að valdhafarnir rússnesku grípi til jafn kjánalegra kenninga um framleiðslu kjarnorkunnar, og að þeim kjarnorkufræðingum, sem gera nýjar uppgötvanir og mynda sér sjálfstæðar skoðanir verði rutt úr vegi. Ég hygg, aö við getum vænzt þess, að Rússar séu nú fimm ár- um á eftir Bandaríkjunum í tækni og vísindaefnum og muni smám saman fjarlægjast þá enn meir, eftir því sem lamandi áhrifa and- legrar kúgunar í landinu gætir frekar. Rússland á geysilegar náttúruauðlindir, en margar þeirra Hggja opnar og óvarðar fyrir árásum. Gildir það einkum um olíulindir þeirra. Allar horf- ur eru á að með kjarnorku- sprengjum sé unnt að eyðileggja lindimar, sem eru kjarninn í *) Greinin er skrifuð nokkru fyrir lát Stalíns. hernaðarmætti Rússa og eyða þar með mikilvæigustu birgðum þeirra og orkulindum í bili, og kannske fyrir fullt og allt. Satt er að vísu, að Rússar geta komið í veg fyrii, að við náum til olíu þeirrar, sem við fáum nú frá Austurlöndum, ef þeir hafa heppnina með sér, en litlu munar, að olíulindimar á ineginlandi Ameríku séu okk- ur nægilegar. Mín skoðun er því sú, að öll sanngirni mæli með því, að við stöndum Rússum mun framar um framleiðslu olíu, en án þess svarta gulls er nútíma- styrjöld óhugsanleg. á er ekki efi á því, að þjóð- ernisstefna Austur-Evrópu- ríkjanna á eftir að verða Rússum þung í skauti og valda þeim ar- mæðu og erfiði. Það er augljóst, að Pólverjar, Tékkar og Ung- verjar munu heimta sjálfstæði sitt aftur við fyrsta tækifæri, rétt eins og Júgóslafar hafa þegar gert. Ég efast líka um það, hvort pólski herinn myndi sýna meiri baráttuvilja í styrjöld undir stjórn rússnesku húsbænda sinna, en hann gerði á tímum Zarsins. En það er ekki einungis í Evrópu, sem þjóðernisstefnurnar munu reynast Rússum skeinu- hættur óvinur. Trúir því nokkur maður, að Kína muni beygja sig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.