Stefnir - 01.06.1955, Side 31

Stefnir - 01.06.1955, Side 31
alræði og spilling 29 í auðmýkt undir valdhafana í Moskvu, þótt kommúnismi sé þar í landi. Kínverjar eru stolt þjóð. Þeir hafa verið stórveldi, allt frá þeim tíma, er Rómverj- ar áttu enn í skærum við Kar- þagó. Þeir eru þolinmóðir, þraut- seigir og harðgerðir. Við skulum minnast þess, að þeir börðust einir síns liðs í mörg ár við Japani, á meðan Bandaríkjamenn létu Japönum í té bifreiðar o;g önnur bráðnauð- synleg flutningatæki. Loks hafa Kínverjar komizt undan yfirráð- um Vestur-Evrópuveldanna, sem þeir hafa lotið, allt frá 1840 og ég trúi því ekki fyrr en ég tek á, að þeir beygi sig þá strax í duftið fyrir vestrænu veldi. Kínverjar munu standa í fvlk- ingu með Rússum á meðan þeir þurfa á styrk frá þeim að halda, en þann dag, sem Rússar heimta borgun fyrir greiðann munu Kínverjar, rétt eins og austur- ríkjamenn svo oft áður, verða veröldinni undrunarefni sökum vanþakklætis síns. Sökum afdrifaríkrar skamm- sýni nokkurra Vesturveldanna hafa þjóðernishreyfingar Asíu- ríkjanna, sem eru lang sterkustu stjórnmálaöfl álfunnar, hlotið styrk og stuðning Rússa, nema í því eina tilfelli, þegar Indlandi var veitt sjálfsstjórn; þá sýndi eitt Vesturveldanna stjórnvizku, sem til fyrirmyndar var. Ég vona sannarlega, að Vesturveldin taki upp skynsamari stjórnar- stefnu í Asíumálum, en undan halli á hinn bóginn fyrir1 Rússum austur þar. Jafnskjótt og Asíulöndunum verður ljós sú staðreynd, að kommúnisminn er í höndum Rússa aðeins ný hlið á heims- veldisstefnu hvíta mannsins, þá munu þau snúast öndverð við Rússum og taka upp baráttuna gegn þeim. Og þar sem öll ein- ræðisríki koma að lokum upp um kúgunarfyrirætlanir sínar hygg ég, að þessarar stundar verði ekki langt að bíða. Þessu til viðbótar trúi ég því að við megum búast við að hin kommúniska trú gangj brátt af sjálfri sér dauðri. Hún gerir járnharðar kröfur til mannlegs eðlis og beitir fylgjendur sína svo miskunnarlausum aga, að nærri nálgast þrúgun meinlæta- munks. Þannig heimtar kommún- isminn, að maðurinn afsali sér hinum frumstæðu gæðum örygg- isins og yfirráðunum yfir vinnu sinní. En mótsögnin er sú, að í ríki kommúnismans er öryggið og sjálfsákvörðunarrétturinn þó þau yfirlýstu takmörk, sú bless-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.