Stefnir - 01.06.1955, Page 35

Stefnir - 01.06.1955, Page 35
SKÓHIJÓÐ 33 ið og sameinaðist persónuleika þess, varðst hluti af honum og settir svip þinn á hann. Þér kem- ur til hugar hvort þú munir sam- einast einhverri alheimssál eftir dauðann, hvort þú munir setja svip þinn á persónu hennar eins og þegar þú sazt á gangstéttinni og ázt harðan fisk. Síðan rifjar þú upp skoðanir þínar um kær- leikann, sem þú álítur hinn eina og sanna guð, og þó ekki per- sónu í orðsins eiginlegu merk- ingu. Þú minnist þess að þú á- lítur takmark mannssálarinnar að sameinast kærleikanum, en villt ekki trúa því, að sjálfstæð með- vitund hennar hverfi. göngu þinni um strætið, mæt- ir þú öðru hverju fólki, einu og saman. Sumu mætir þú oft, einsog stúlkunum þrem. Þú heils- ar þeim ekki lengur og þær yrða ekki á þig. Sumt fólkið staðnæm- ist við húsdyr, ef til vill eftir að hafa gerigið upp tröppur. Það hringlar í lyklum. Dyrnar opn- ast, lokast síðan aftur, og þá stendur enginn lengur með lykla fyrir utan dyr. Þú gengur niður á hryggjuna og horfir út á sjó- tnn, síðan á bæinn, finnur hlý- legan persónuleika hans, auðvit- að ímyndaðan. Hann er einungis svörun sálarinnar við því, sem þú sérð fyrir augunum. Þú ferð að hugsa um, hvort persónuleiki manna sé líka einungis svörun í sál annarra manna, heldur að svo sé ekki. Þú uppgötvar allt í einu skyldleikann milli lita og tóna, færð þá hugmynd að gera megi eins konar tónverk í litum,. málverk, sem ekki sé túlkun á neinu, sem er, heldur sé málað með það fyrir augum að kalla fram ákveðin hughrif í sál áhorf- andans. Þér kemur til hugar hvort hægt sé að gera ritsmíð á líkan hátt og finnst það ekki trú- legt. Þú gengur upp bryggjuna og heim á leið eftir strætinu. Tveir karlmenn ganga spölkorn á eftir þér. Þú dregur fæturna, en berg- málið heyrist ekki fyrir hvellum skóhljóðum mannanna tveggja. Framundan sérð þú stúlkurnar þrjár koma á móti þér. Þú geng- ur upp tröppurnar og reynir að ljúka upp dyrununr með lykli, manst að það þarf sérstakt lag til þess, og tekst að opna. I því að þú lokar dyrunum á eftir þér, heyrir þú, að stúlkurn- ar og mennirnir hafa tekið tal saman niðri á götunni. Um leið og þú smeygir þér úr skóhlífurr- um, tautar þú við sjálfan þig: „Sú ófríða verður líklega út- undan.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.