Stefnir - 01.06.1955, Page 42

Stefnir - 01.06.1955, Page 42
40 STEFNIR af reiði út af ekki hættulegri hlut en þeim tilraunum. sem birtast í málun eð'a ljóðgerð. Ég fæ ekki séð, að tiiraunir af slíku tæi stofni t.d. eidri listverðmætum í voða. Verk eldri málara okkar svo sem Ásgríms, Jóns og Kjar- vals rýrna engan veginn að list- rænu igildi þótt takist að slcapa varaniega, abstrakt myndlist. M.ö.o. abstrakt list tekur ekki neitt frá neinum og verður því að skoðast tiltölulega meinlaus hlutur. Auk þess er misskilning- ur af mönnum að halda, að til þess sé ætlazt að hver og einn lifi og hrærist í myndlist. Það yrði drepleiðinlegt ástand til iengdar og óskandi að það kæmi aldrei. Annars kváðu listir vera göfgandi fyrir mannsálina. Það væri því ef til vill ekki úr vegi að minna fólk á, að enginn fær notið listarinnar fyrirhafnarlaust. Að lokum þetta: Mér er ó- mögulegt að sjá nokkuð því til fyrirstöðu að abstrakt list og naturalistisk geti þróazt hlið við hlið. Ef einhver eða einhverjir eru mér ósammála væri mér sönn ánægja að kynnast viðhorfum þeirra. Reykjavík, 29. apríl 1955. Þorsteinn Þorsteinsson. Hætt er við, að ensku heíðarfrúnum yrði bilt við, ef bær fengju allt i einu að vita um uppruna orðsins ,,lady“. — Það er nefnilega til orðið úr hlaf-díge, sem merkir: sú sem hnoðar deig eða b.l. (hlaf sbr. hlelf). Skyldu bær ekki vera hættar að hnoða deigin sin sjálfar, ensku hefðar- frúrnar? Einnig má geta Þess, að bað virðulega enska orð ,,lord“ býðir upprunalega ekki annað en ,,sá, sem gætir brauða," komið úr ,,hlaf“ (hleifur) og ,,weord“ (vöröur). Hm, við sem vinnum eldhússtörfin! —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.