Stefnir - 01.06.1955, Qupperneq 43

Stefnir - 01.06.1955, Qupperneq 43
FARVIÐRI Smásaga eftir PALAGUMMI PADMARAJU. Höfnndur Þessarar sögn er indversknr efnafræðingur, sem talsvert hefur feng- izt við smásagnagerð og samningu ýmiskonar leikþátta. Hann er nú 39 ára og kennir efnafræði í framhaldsskóla í Bhimavaram, sem er horg á Snður-Indlandi. l>essi saga hans, ,.I'á r\iðri“, hlaut verðlaun i alþjóðiegri smásagnakeppni fyrir Þrein eða fjðrum árum. Voru þá fimm sögur verðlaunaðar af um 60 þúsund sög- um, sem bárust til kcppninnar frá 23 þjóðum. YeðriS fór versnandi, og eimlestin var iþegar orðin mikið á eftir áætlun. Um leið og Rao steig inn í vagnklefann á öðru farrými, varð ihonum hugsað til þægindanna á vistlegu heimili sínu, hreinlegrar og aðlaðandi einkastofu sinnar með skrif- borði úr rösaviði og lampa með grænni ljóshlíf á einu horni þess, að ógleymdum bólstraöa hægindastólnum, sem var orðinn svo notalega dældóttur að hann féll alveg að líkama hans. Og ekki dró hugsunin um fjölskyldu hans úr blýleika þessarar myndar. Konan hans sat að jafnaði hæglát og þýðleg í sófanum með handavinnu sína, og svo voru það börnin þeirra fjögur, tveir synir og tvær dætur, sem hann var afar hreykinn af. Neðri rúmbálkarnir þrír í klefan- um voru allir ásetnir og búnir rúm- fatnaði, og enda þótt hann gæfi eng- an gaum að ábúendum þeirra sem voru fjórir að tölu, hafði hann það strax á tilfinningunni að hann væri þar enginn aufúsugestur. Hann var hálfvegis að hugsa um að reyna fyrir sér í öðrum klefa, en burðarkarlinn var þegar búinn að koma ferðatösk- unni hans fyrir uppi á einum efri bálkinum, ásamt rúmteppinu og regn- hlífinni, — og eimlestin var í þann mund að halda út af stöðinni. Einn klefabúinn þokaði þá ábreiðunni ögn til hliðar og benti Rao að tylla sér á skákina. Hann þáði boðið og muldr- aði einhver þakkarorð, og nú fór hann að líta í kringum sig þarna inni. Það var auðséð að farþegarnir fjórir voru allir langferðamenn. Hann tók eftir skónum, sem var ýtt inn undir beddana, og þarna héngu buxur, jakkar o,g skyrtur á snögum, en karl- mennirnir voru allir í náttfötum. Á beddunum tveim næst gluggunum lágu rosknir menn, en á langa bálkinum inni við gaflinn höfðust við ungur mað- ur og mjög ung kona, og voru þau bersýnilega hjón. I klefanum var dá- lítill tóbaksreykur, en slíkur þefur féll Rao mjög illa. Rao hafði alveg ákveðna skoðun á reykingum í járnbrautarvögnum. Hann hafði mjög fastmótaðar skoðanir á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.