Stefnir - 01.06.1955, Side 52

Stefnir - 01.06.1955, Side 52
r 1 ÞORSTEINN Ó. THORARENSEN: Hervæðing Þjóðverja ann 5. maí s.l. var hátíðlega lýst yfir sjálfstæði og fullveldi Vestur- Þýzkalands. Nýja ríkið skuldbindur sig til sam- starfs við vestrænar lýðræðisþjóðir á mörgum sviðum. Má þar einkum nefna að’ild þess að sameiginlegum hervörn- um Evrópu og Atlantshafsbandalags- ins.“ Hernám Vesturveldanna í Þýzka- landi er þar með lokið. Herlið þeirra verður þó engan veginn flutt á brott, heldur breytist aðeins formleg staða þess í landinu. Um nokkurra ára skeið hefur verið fjarri því að sambúð þess við Þjóðverja væri á nokkurn hátt blandin þeim kala eða beizkju, sem ætla mætti að eitraði andrúmsloftið í hernumdu landi. Forræði Vesturveldanna hefur ekki skapað neina neyð fyrir Þjóðverja. Þvert á móti hefur .hernámsstjórn þeirra þýtt meira frjálsræði en Þjóð- verjar hafa áður búið við. í stað Gestapo-ógnarinnar, sem áður kvaldi þá, brá svo við undir hernáms- stjórninni, að hverjum borgara var tryggt lífsöryggi með því að mann- réttindi hans voru viðurkennd. I stað lögregluríkisins, þar sem menu lifðu í stöðugum ótta við að lögreglu- böðlar berðu að dyrum um óttuskeið, innleiddi hernámslið Vesturveldanna réttarríki, þar sem menn voru frjálsir ferða sinna, orða og gerða. I annan stað skapaði dvöl hins er- lenda hernámsliðs Þjóðverjum ósegj- anlegt öryggi gegn uggvænlegri utan- aðkomandi hættu. Þetta hlutverk her- námsliðsins kom greinilegast í ljós, þegar það bjargaði Vestur Berlín frá hungurdauðanum með loftbrúnni víð- frægu. Ifin stórkostlega endurreisn Vestur Þýzkalands síðar, hefði senni- lega ekki verið framkvæmanleg nema í skjóli þess öryggis, sem hernámslið- ið veitti. Þessvegna brá svo undarlega við, að Þjóðverjar hafa óskað eftir því að er- lent varnarlið dveljist áfrarn í land- inu, enda þótt hernámi Ijúki. Og það hef ég sjálfur sannreynt, að Þjóðverj- um, fólkinu á strætunum og í hinu daglega lífi, liggur almennt gott orð til hernámsliðs Vesturveldanna, þó e. t.v. sízt til frakkneska hluta þess. Þar kemur til gamli rígurinn milli þessara tveggja þjóða.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.