Stefnir - 01.06.1955, Síða 53

Stefnir - 01.06.1955, Síða 53
HERVÆÐING ÞTÓÐVERJA 51 Mynd þessi er tekin úr austur þýzku vikuriti, sem g;reinarhöfundur keypti í Austur Berlín sumarið 1952 l*ú þegar skirrðust kommxinistar ekki við að opinbera að þeir Iiöfðu þjálfað þessa ungu Þjóðverja í svifflugi. Slíkt var þó nluert brot á samningum Bandamanna nm Býzkaland. Um leið og Vestur Þýzkaland verS- ur sjálfstætt ríki, tekur þaS nú á sig veigamiklar skuldbindingar í sameiginlegum landvörnum Vestur Evrópu. Þýzkur her verður settur á fót. Skráning í hann mun hefjast í sumar, síðan klæðast ungir, þýzkir menn í einkennisbúninga, setja upp stálhjálma og heræfingar fylgja á eft- ir. Það er ekkert launungarmál, að Fritz-arnir á Rínarbökkum munu enn á ný læra meðferð á skriðdrekum og fallbyssum undir ströngum heraga og skella saman hælum. Ég hef lýst því sem í vændum er með frekar óhugnaðs blöndnum orð- um af ásettu ráði, til að gefa í skyn, að endurhervæðing Þjóðverja er kald- ranaleg staðreynd, sem vissulega rifjar upp hrollkaldar endurminningar hjá vestrænum lýðræðisþjóðum. Ég hef sjálfur fyllzt hryllingi af því að hlýða í útvarpi á djöfulóðar ræður Hitlers og heyra undir hvell æðisöskur múgs- ins, lúðra gjalla, fallbyssur þruma og drápsflugvélar drynja. 011 þessi skyn- snerting mín stafaði þó aðeins af fjar- lægum hljómburði yfir vfðáttur út- hafsins. Ifversu dýpri spor voru þá ekki mörkuð í sál og minni milljón- anna, sem kynntust því að snerting við blý og böðulsöxi var ósköp raun- hæft lögmál, sem sleit samvistir vina og ættingja. Svo vildi til, að sama dag og Vest- ur- Þýzkaland varð sjálfstætt hinn 5. maí s.1. var minnzt 10 ára frelsunar Danmerkur undan oki Þjóðverja. Það kvöld hlýddi ég á mjög fróð- legt erindi Friðriks Einarssonar lækn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.