Stefnir - 01.06.1955, Qupperneq 55

Stefnir - 01.06.1955, Qupperneq 55
HERVÆÐING ÞJÓÐVERJA 53 Hér er ekki rúm til að gera neina grein fyrir hvaða þýðingu varnir Vest- ur-Þýzkalands hafa fyrir nágranna- þjóðirnar í vestri. Svo mikiS er t.d. víst, aS allar landvarnir Danmerkur byggjast nú á því, að vinveitt vestur- þýzkt herli'ð tefji fyrir austrænu árás- arliði í Slésvík Holstein og þessi sami þýzki her styrki síðan mótspyrnu Dana á Jótlandi og hvarvetna á danskri grund. Um þessa hlið málsins ætla ég ekki að ræða nánar hér, en ljóst ætti að vera, að landvarnir allrar Vestur- Evrópu öðlast mikinn styrkleika af samstarfi Vestur Þjóðverja. Eg ætla frekar að snúa mér að öðr- um og í rauninni ennþá sterkari rök- semdum fyrir því að endurhervæðing Vestur ÞjóSverja var því miður óhjá- kvæmileg. Ahátíðisdegi verkamanna, 1. maí, eru flugumenn kommúnista um allan hinn frjálsa heim látnir flytja hjartnæmar yfirlýsingar um, að það eina sem þeir þrái og berjist fyrir sé friður og afvopnun í öllum heiminum. Þá láta þeir verkalýðssamtök, sem þeir stjórna festa upp kröfuspjöld um afvopnun vestrænna þjóða. A sama tíma berast fregnir um það austan frá Moskvu, að á hátíðisdegi verkalýðsins þar hafi bryndrekar ekið um Rauðatorgið með brambolti og nýj- ar og miklu skaðvænlegri fallbyssur en áður hafa þekkzt eru sýndar til að fagna degi þess verkalýðs, sem siðar væri hægt að brytja niður meS þessum sömu falbyssum. Alveg sami tvískinnungurinn hefur komið fram í málum Þýzkalands. Eng- ir hafa talað fegurra um frið, sam- Generalleutnant Vincenz Miiller yfir- maður austurþýzka hersins. Hann var áður liáttscttur í her nazista. einingu, hlutleysi og vopnleysi Þýzka- lands, en kommúnistarnir. En hvaS sem öllu friðartali líSur, er það óhagganleg og óhugnanleg staS- reynd, að öflugur austur þýzkur her hefur verið við lýði í hvorki meira né minna en 7 ár eða síðan 1948. Þessum her er stjómað af einskonar prúss- nesku herforingjaráði. Þar sitja hers- höfðingjar, sen^ fyrir fáum árum þjón- uðu Hitler af dyggð og hollustu. Austur-þýzki herinn, sem hér um ræðir var stofnaður af þýzkum kommúnistum, er þeir höfðu bugað alla pólitíska mótspyrnu á rússneska hernámssvæðinu. Fyrsta árið fór í að skipuleggja herinn, setja honum for- ustu og yfirbækistöðvar. Voru þá í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.