Stefnir - 01.06.1955, Síða 56

Stefnir - 01.06.1955, Síða 56
54 STEFNIR hernum, sem byggðu upp herráðsfor- ingjaskóla, herskóla og skipulögðu allskyns æfingar. Stofnun þessa hers hefur farið fram með fullu samþykki og e.t.v. fyrir frumkvæði rússneska hernámsliðsins. Síðar hefur hann verið búinn öllum hinum fullkomnustu rússnesku her- gögnum og rússneskir liðsforingjar hafa haft hönd í bagga með allri her- þjálfun. Til þess að leyna svo alvarlegu broti á öllum samningum um Þýzkaland og hátíðlegum fyrirheitum um að hindra hervæðingu Þjóðverja, hafa Rússar komið því svo fyrir að þessi þýzki her er ekki nefndur sínu eiginlega heiti sem her, heldur kalla þeir liðssveitirn- ar lögreglu og það meira að segja „alþýðulögreglu“ (Volkspolizei). Er þannig látið líta út fyrir, að liðið sé aðeins hluti af hinni almennu lögreglu landsins. Þó ber þess að geta, að til þess að koma í veg fyrir allan misskilning í stjómarskjölum var herliðið þó fljót- lega greint frá hinni almennu lögreglu með því að nefna það „Kasernierter Volkspolizei“ (skammstafað KVP) og þýðir það „Alþýðulögreglan, sem hefst við í herbúðum". Skemmst er af að segja, að „herbúða- lögreglan" hefur aldrei komið ná- lægt neinni löggæzlu. Hún er ekkert ananð en fullkominn nútímalier grár fyrir járnum. Auk hennar er svo að sjálfsögðu fullskipuð lögregla til al- mennra löggæzlustarfa, öflug og mjög óttavekjandi „öryggis“-lögregla og landamæralögregla.. KVP er beinn arftaki gamla, þýzka júnkara-herráðsins. Yfirmenn hennar gamlir þýzkir hershöfðingjar, sem unnu dyggilega fyrir Hitler í síðustu styrúöld. Atvinnuhermenn, sem geta þjónað hvaða ofbeldisstefnunni sem/ er, ef þeir aðeins fá góð laun og geta lifað í voninni um styrjöld, sem yrði blessunarrík fyrir þá. Meðal forustu- mannanna finnast nú fjölmargir SS- herforingjar úr síðustu styrjöld. Er það táknrænt fyrir framkomu hinna aust- ur-þýzku kommúnista, að nú þegar all- mörgum SS-mönnum og öðru stríðs- glæpahyski hefur verið sleppt úr fang- elsum í V-Þýzkalandi, eftir að hafa afplánað refsingu sína, hafa flugu- menn kommúnista gengið á eftir þeim með grasið í skónum og boðið þeim vellaunaðar stöður í hinum Austur- þýzka her. Þarf víst ekki að taka það íram, að margir þeirra hafa þegið það gulli þyngda boð. Slíkur straumur af- plánaðra óbótamanna hefur verið sá eini, sem runnið hefur austur fyrir járntjaldið, móti flóttamannastraumi almennings, bænda og borgara vestur á bóginn. Meðal háttsettra foringja KVP má nefna: Generalleutnant Vincenz Miill- er, Generalleutnant Heinz Hoffmann, Generalmajor Arno von Lenski í véla- herfylki, Generalmajor Otto Korfus- Generalleutnant Hans von Wulz r í stórskotaliðinu Generalmajor von Weech, Generalmajor Martin Latt- mann í skriðdrekasveitum, General major Bernhard Bechler herráðsfor- ingi. Þessi nöfn hinna háttsettustu eru hér sett aðeins sem sýnishorn. Hægt væri að telja upp mörg hundruð kald- rifjaðra herforingja, sem áður störí- uðu í her Hitlers, og nú sitja við stjórnvöl í hinum austur-þýzka fyrir- myndarher kommúnista.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.