Stefnir - 01.06.1955, Page 58
56
STEFNIR
að taka virkan l>átt í stuBningt viS
l>ýæku alþýðulögregluna.
Blcð tilvísun til þessa, bjóðum við
þér þann virðingarsess, að ganga inn
i raðir hinna vopnuðu deilda alþýðu-
lögreglu ckltar. Vér væntum þess, að
þú tilltynnir imigöngu þína í alþýðu-
lögrcgluna ínnan tveggja daga.
Vér vitum, að þú munt scm ungur
föðurlandsvinur, skilja og kunna að
meta þá virðingu, sem þér hlotnast
með þessu og vér óskum þér gengis
og frama í lieiðursþjónustu í þýzku
alþýðulögreglunni.
Bleð vinarkveðjum.
Með slíkum „vinsamlegum“ ábend-
ingum hefur svo undarlega brugðið
við að „herbúða-lögreglan" mun nú án
allrar herskyldu vera að liðsafla rúm-
lega 150 þús. manns. Er þetta fastaher
og verður hann að teljast tiltölulega
mjög öflugur að minnsta kosti ef mið-
að er við fastaheri vestrænna þjóða.
Herþjónustutíminn er lengri en tiðk-
ast á Vesturlöndum eða um þrjú ár.
Á þeim tíma ganga hinir ungu menn
í gegnum alla liði venjulegrar .her-
þjálfunar, og síðasta árið fara fram
raunhæfar æfingar, þar sem fullkomn-
ustu hergöngn eru notuð til að þjálfa
herinn.
Og hver eru þessi hergögn og hve
mikil, sem herbúðalögreglan hef-
ur tiltækileg?
ÞaS er erfitt að segja um það ná-
kvæmlega á hverjum tíma. En svo
mikið er vist, að Rússar hafa þegar
afhent Þjóðverjum hvorki meira ne
Yngstu þátttakendur í hergöngunni í Berlín 1. maí s.i