Stefnir - 01.06.1955, Síða 61

Stefnir - 01.06.1955, Síða 61
HERVÆÐING ÞJÓÐVERJA 59 Uppdráttur þessi sýnir liersltipan Aust- ur Þjóðverja. Stærstu íiögrffin sýna þækistöðvar stóru herjanna. Þríhyrn- ingarnir bækistöðvar herfylkjanna sjö o;>; litlu fánarnir bækistöðvar lier- deilda ýmist stórskotaliðs eða vélaher- deilda. — Akkerin tákna miðstöðvar sjó , ,iöe're;;hi nna r“ o g fluffvélarnar fiugveili loft „lögreglunnar". hernum fyrst og fremst 7500 herfor- ingjar og hershöfSingjar úr Hitlers- ins. Hafa þeir sent ótal orðsendingar um það til Vesturveldanna að þeir vilji nú hið fyrsta fara að gera friðarsamn- inga við Þýzkaland, sameina það í eitt ríki og láta það lýsa yfir ævarandi hlutleysi og vopnleysi. Byrjunarstigi í þá átt að sameina allt Þýzkaland hafa Rússar lýst svo í orðsendingum sínum: — Fyrst skal flytja allt hernámslið Bandamanna frá Þýzkalandi. Hvernig væri þá ástatt. í Þýzkalandi hvernig yrði sameiningin fram- kvæmd? I Vestur Þýzkalandi ekkert herlið, einu vopnuðu sveitirnar þar fá- mennt lið landamæralögreglu. En í austurhluta landsins bíður öflugur her kommúnista grár fyrir járnum, sem gæti eftir brottflutning hernámslið- anna fært sig viðnámslaust vestur á bóginn. Þannig er þá uppáhaldslausn Rússa á vandamáli Þýzkalands. Við getum ekki neitað því með réttu, að stofnun hins austur-þýzka hers, þvert ofan í alla gerða samninga, skap- ar geigvænlega hættu fyrir Vestur Þýzkaland. Um leið og Vesturveldin hafa reynt að stuðla að stofnun lýð- ræðislegs þjóðfélags í Vestur-Þýzka- landi, geta þau ekki krafizt þess, að þessi unga lýðræðisþjóð verði óvarin og varnarlaus gegn slíkri ógn sem hér mætir henni. Meðal Þjóðverja sjálfra hefur end- urhervæðing mætti sterkri mótspyrnu. En hvar sem menn hafa reynt að hamla gegn henni, þá mætir sú staðreynd þeim sem berjast fyrir vopnleysi, að Vestur Þjóðverja geta ekki búið vopn- lausir undir þeirri ógn, sem undanfar- andi hervæðing Austur Þýzkalands býr þeim nú. Þetta verða menn að gera sér ljóst, er þeir íhuga vandamál Þýzkaiands.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.