Stefnir - 01.06.1955, Side 65

Stefnir - 01.06.1955, Side 65
VORIÐ ER DÁIÐ 63 Undarlegur gróður að tarna, sagði hann. Þá var honum sögð þessi saga: — Fyrir nokkrum árum hafði maður þetta herbergi í heilan vetur. Hann borðaði ákaflega mikið af eplum. Eftilvill horðaði hann aldrei annað. Kjörnunum fleygði hann út um gluggann. Á þorranum varð maður þessi veikur. Læknirinn ráðlagði hon- um að neyta fjölbreyttari fæðu. Maðurinn hélt áfram að éta sín epli. Um vorið var hann dauður. Eplarunninn spratt upp þar, sem hann hafði fleygt kjörnunum, Klukkan er sex. Brandur Brandsson tekur til við að klæða sig. Um leið og hann girðir buxurnar, stjáklar hann fram og aftur um herbergið og horfir niður. Sólargeislarnir dansa í rykinu á gólfinu. Hann klæðir sig í jakkann. ■— Ég verð að koma mér út. Hann snýr sér við í dyrunum og lítur til gluggans. I allan vet- ur hefur hann þráð, að runninn laufgaðist. Sólin er jafnheit og áður, en eplarunninn er nakinn og blað- laus. Hann er ískyggilega kulda- legur. Brandur skellir hurðinni á eftir sér og þýtur fram í gang- inn. Þegar hann kemur út stendur norðanstormurinn í fang honum. í fyrstu verður honum hverft við. Svo lætur hann brúnina síga. — Andskotans nepja, tautar hann. Reykur. Brandur stiklar á rauðum ferningum milli svartra randa inn eftir gólfi í kaffihúsi. Loftið er reykur. Hann veður reyk. — Það er móðgun við vorið, að loka ekki þessari holu, tuldrar hann. Svo rankar hann við sér: — Vorið? Vorið er jú dáið. Borðin og stólarnir eru leyst upp í mistur fyrir augum hans. í birtunni frá vegglömpunum sér hann enn betur, að loftið er reykur. Fjórir menn við borð hrópa til hans. Brandur sezt hjá þeim. Einnig þeir eru misturkenndir. Eftir sttuta stund er Brandur Brandsson farinn að svolgra kaffi; þennan heita, svarta drykk, sem gáfað fólk drekkur til þess aö gleyma; gleyma, að þaö veður reyk; gleyma, að það hefur drepið vorið. Skuggarnir, sem sitja til borðs með honum skýrast og verða menn. Gáróttur viðurinn í rauð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.