Stefnir - 01.06.1955, Page 67

Stefnir - 01.06.1955, Page 67
VORIÐ ER DÁIÐ 65 Drengurinn sparíkar steinvölu útaf gangstéttinni. — Ég heiti Konráð. •— Og hvað: með það? — Já, ég var í sveitinni. Brandur horfir í augu drengsins. — Æ! Æijá. Fyrirgefðu góði. Ég ætlaði ekki að þekkja þig. — Ég fékk bréf. Núna um helgina á að hleypa kúnum út. Það er ekki kalt í sveitinni, eins og hér. Ærnar eru að bera. Það' er mikið um tvílembur, I sveit- inni er komið vor. — Það er gaman að heyra. — Ferð þú í sveitina? Brandur nuddar hökuna. — Ég veit ekki, svarar hann. Drengurinn hristir höfuðið. Allir gulllokkarnir þjóta úr stað, ýmist fram á enni, eða aftur á hnakka. Hann er á svip eins og Brandur hafi sagt honum magn- aða kynjasögu, sem erfitt sé að trúa. Það kemur fát á Brand. — Þú veizt ekki? segir Kon- ráð. Brandur svarar: — Fyrirgefðu, að ég skyldi ekki þekkja þig undir eins. Síðan halda þeir sinn í hvora átt. Sjóveiki. Á leiðinni austur Austurstræti gengur Brandur Brandsson inn í sjoppu til þess að kaupa sígar- ettur. Meðan verið er að afgreiða sígarettumar, skyggnist hann um. Sjoppan er ljót og minnir á skipssal. Honum dettur í hug sjóveiki. Tveir alvarlegir, ungir menn rökræða form uppstillingar á borðinu, sem þeir sitja við. Hrifning þeirra leynir sér ekki. Uppstillingin stingur í stúf við umhverfið. Hún er falleg. Það eru tveir gulir bollar og brún kanna á Ijósbláum borðfleti. Þessa menn öfunda ég, hugsar Brandur. í hálfan mánuð hefur Brandur Brandsson ekki haft á- huga á neinu. Þráin eftir vorinu hefur haldið í 'honum líftórunni. Hann andvarpar. — Níu og áttatíu, segir af- greiðslustúlkan snöggt. Henni þykir hann vera undarlegur. Gólfið fer að rugga undir fót- um Brands Brandssonar. Hann fleygir tíukrónaseöli á borðið og þrífur sígarettupakkann. Svo hleypur hann rakleitt út, -— ti! þess að verða ekki sjóveikur. Vorið í svefnrofum. Brandur Brandsson stendur á Arnarhóli. Hann er móður af hlaupum. Sólin hnígur eldrauð í sjóinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.