Stefnir - 01.06.1955, Síða 84

Stefnir - 01.06.1955, Síða 84
STEFNIR Ú 'ég gát ögjarnán staðiö við, ef ég beitti alvarlegri íhugun, en hins vegar fólst í í>vi ósk um, að svo væri, sem ég áleit. Tek ég nú þessi skrifuðu orð min aftur án. blygðunar, l>ví að „errare humanum est“ (að skjátlast er mannlegt), segir latneskur orðskviður. Og ekki í fyrsta sinn, sem kunningjabrögð eru óvérðskulduð inn á við og út á við. Má bó enginn misskilja hér nokkuð í bví sambandi. En leiðum nú hugann að fyrri skrifum Xndriða: Sagan, sem hlaut verðlaun í samkeppni hjá S.I.S., hét Blástör og varð landsfræg i einu vetfangi vegna djarflegrar lýsingar á ástarfari ráðskonu og bðnda. Hún er hressandi aflestrar eins og skemmtilegt bréf frá sjónarv.otti að atburðinum, og maður rak óðara augun í áhrif frá stíl Steinbecks eða öllu heldur að láni fengnum stíl á ísienzkri þýðingu af Steinbeck („The Grapes of Wráth“ — Þrúgur reiðinnar —• isl. af Stefáni Bjarman). Þó koma þessi Stein- becks-þýðara-samsuðu-áhrif berlegar i ijös i annarri sögu hans, Vígsluhátíð- Inni, því að þar kannast allir, sem lesið hafa hvort tveggja, við skyldleikann (,,The Wayward Bus“ — ísl. þýð. Skúli Bjarkan, heitir Duttlungar örlaganna), og þar gerir Steinbeck sig sekan um að velta sér i bersögli og klámi án nokk- yrs bókmenntalegs tilgangs, þótt djarflegar lýslngar í öðrum bókum, hans missi Sjaidan marks og séu, að þvi er virðist, sjálfsagðar. Indriði virðist um þetta Xeyti hafa tekið Steinbeck (þýddan Steinbeck) sér til fyrirmyndar i göllunum án þess að gera sér grein fyrir kostunum. Þá var Hemingvvay ekki farinn aö gera rúmrusk hjá honum, hann fór ekki að skjöta upp kollinum, fyrr en ,,A rauðu ljósi,“ birtist I Birtingi 1953, og ,,Að enduðum löngum degi“, sem var jólasaga bændablaðsins Timans, encla var Indriði á Blástarar-skeiði sínu sennilega ekkert farinn að lesa Hemingway & isienzku, það veit greinarhöf. með vissu, að minnsta kosti ekki „Klukkuna kallar,“ sem honum hefur verið notadrjúg, kannski „Vopnin kvödd, sem er handbök Indriða nr. 1 í þessari nýju sögu, eins og gerð verður grein fyrir hér I þessum skrifum. Þessi jólasaga I.G.Þ. í Tímanum snerist um heiðarleg- an skagflrzkan bónda ,sem alla ævi hafði stritað í sveita sins andlitis og var á heimleið norðan frá Akureyri, dauðvona, með krabba í maga. Heming- wayskar persónur bíða oft dauða síns, og siðferði Hemingways er, að hver maður taki dauðanum keikur. Hann lætur E1 Sordo i „Klukkunni" taka hon- um eins og asperíni, og Skagfiröingurinn hjá Indriða i „Að enduðum löng- um degi“ minnir á slík viðbrögð. Þetta er síðasta ferð gamla bóndans, hann férðast í vöruskrjóð, og Indriða tekst vel að lýsa bifreiðum, þvi hann þekkir í>ær, siðan hann var bifreiðarstjóri sjáifur, og er óspar á að nota þær í skrif- úm sínum, og munu þær eiga að tákna allt frá A til Ö. (Hemingway notar hiris végar næstum öll vélknúin flutningsgögn, þvi að hann þekkir þau að minnsta kosti úr þrem styrjöldum, og flugvél þekkir hann eins og konuiíkama, því'að hann flýgur sjálfur. Indriði heldur sér við bifreiðina fram að þessu. enda aldrei lent í hemingwayskum mannraunum. Að harka í Hreyfilsbil — Indriði talar um í nýju sögunni, að bílstjórar séu í harki — er litili hetju- Skapúr, og m.a. þess vcgna er erfitt að þykja epíkin i „Sjötíu og níu af stöð- innl“ sannfærandi. Á leiðirini mætir bóndinn vegavinnustrákum og býður þeim koníak ,og höf. dregur upp örskotsmynd aftur í tímann af liðinni líísbaráttu hins feiga, tvinnar þar saman við Jýsing á t'öruskrjóðnum, sem situr fastur í brekkunni á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.