Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Side 93

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Side 93
— 91 — 1969 á veirunni og hverfa, er frá líður, þannig að mörg börnin hafa misst þau um skólaaldur. Þeir, sem sýkjast af rauðum hundum eftir fæðingu og komast aftur í snertingu við veiruna í seinni faröldrum, hækka þá oft að mótefnum. Um 50% fólks, sem hefur mótefni áunnin við eðlilega sýkingu af rauð- um hundum og hefur verið athugað eftir endursnertingu við veiruna, hækkar að mótefnum, en fær ekki greinanlegan sjúkdóm í seinna skiptið. Bóluefnin, sem nú er reynt að nota til varnar gegn rauðum hundum, eru veiklaðar veirur, og er Cendehill-stofninn sá veirustofn, sem mest hefur verið notaður bæði í Bandaríkjunum og Bretlandi. Þessi bólu- efni hafa litlar aukaverkanir fyrir þá bólusettu nema helzt liðverki. Mótefnamyndun eftir þessar rubella-bólusetningar er minni en eftir eðlilega sýkingu. Mótefnamagnið stígur aldrei eins hátt og fellur fyrr en eftir eðlilega sýkingu. Sá bólusetti fær viraemia eftir bólusetning- nna, og finna má veiruna í hálsi hans um stuttan tíma eftir bólusetn- inguna. Því gæti hann smitað þá, sem ekki hefðu tekið veiruna, t. d. nýbólusett börn smitað ófrískar mæður sínar. tJr þessu hefur verið lítið gert í Bandaríkjunum. Við hér á íslandi ættum von á, að hér væru fleiri barnshafandi konur án mótefna en í þéttbýlli löndum og gætum því fengið sýkingar á þennan hátt frekar en þær þjóðir, sem búa betur með mótefni. I þeim fáu tilfellum, þar sem átt hefur að framkvæma fóstureyðingu af einhverjum ástæðum hjá konu, sem hefur ekki haft mótefni fyrir nauðum hundum, og bólusetning hefur verið gerð í tilraunaskyni fyrir fóstureyðinguna og athugaðar verkanir bóluefnisins á vefi fósturs, hafa alltaf fundizt veirur í fósturvefjum eftir bólusetninguna, og lík- legt er talið, að þær mundu hafa valdið göllum, ef þessi börn hefðu fæðzt. Því telur enginn óhætt að bólusetja ófrískar konur og ekki heldur konur, sem gætu orðið ófrís/car nokJcra næstu mánuði eftir bólusetn- ^nguna. Þær konur, sem eru bólusettar fullorðnar, eru því alltaf á ein- hverri contraceptive-meðferð. Spurningin um bólusetningar stúlku- barna krefst svara við því, hvort mótefni eftir bólusetningarnar endist fullorðinsára og hvort þau verji fyrir endursýkingu og viraemia, sem af henni gæti hlotizt. Við vitum ekki enn, hvort mótefnin endast og hvort þau varna viraemia við endursýkingar nokkrum árum eftir bólu- setninguna, en sú sýking þyrfti ekki að gefa móður nein klínisk ein- kenni, þó að henni fylgdi viraemia, sem gæti valdið veirusýkingu fóst- Urs. Æskilegt væri að fá svör við þessum spurningum, áður en almenn- ar ónæmisaðgerðir gegn rubella hefjast. Annars mætti ætla, að sá ein- staklingur, sem fær ófullnægjandi mótefnamyndun sem barn, væri í ^aeiri hættu fyrir sjúkdómnum á fullorðinsárum en sá, sem ekki er bólusettur og getur náð sér í eðlilega sýkingu á barnsárum og er þá betur varinn fullorðinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.