Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Side 114

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Side 114
1969 — 112 — braut, Miklatorgi, Snorrabraut, Eiríksgötu og Barónsstíg, sem er í heild liðlega 75 þús. fermetrar, en ríkissjóður er þegar eigandi að lið- lega 37 þús. fermetrum. Á móti afsalar ríkissjóður Reykjavíkurborg Arnarhóli og sneið af Stjórnarráðslóðinni við Lækjartorg vegna fram- halds Lækjargötu og sömuleiðis sneiðum af lóðum Landsbókasafns- hússins og Þjóðleikhússins við Hverfisgötu vegna breikkunar Hverfis- götunnar. Samkvæmt samningi þessum verður Hringbrautin endurbyggð og flutt til suðurs um 50 m frá núverandi götustæði á kaflanum frá tjarn- arenda að Miklatorgi, og Miklabrautin verður endurbyggð að Rauðarár- stíg. Ríkissjóður annast gerð götunnar frá tjarnarenda að Miklatorgi á sinn kostnað, en fær í staðinn núverandi götustæði Hringbrautar frá Miklatorgi að Laufásvegi til afnota fyrir Landspítalalóðina fyrir bif- reiðastæði og innanlóðarsamgöngur. Þá er í samningi þessum skuldbinding borgarstjórnar Reykjavíkur um að úthluta ríkissjóði til afnota fyrir Landspítalann og læknadeild Háskóla íslands landsvæði, sem er um það bil 140 þús. fermetrar, eða 14 ha að stærð, á svæðinu sunnan hinnar nýju Hringbrautar á lands- svæði, sem takmarkast að vestanverðu af framhaldi Barónsstígs (Lauf- ásvegar) og Sóleyjargötu og að austan- og sunnanverðu af götu, sem kemur sem framhald af Snorrabraut upp öskjuhlíðina í stað núver- andi Reykjanesbrautar og vegar, sem liggur af þeirri götu að flug- turni. Á þessu svæði verður, utan heilbrigðisstofnana, aðeins íþrótta- svæði knattspyrnufélagsins Vals. Þarna verður unnt að reisa miklar byggingar í framtíðinni, og er ætlunin að byggja þar í fyrsta áfanga fyrir stofnanir Landspítalans og læknadeildar. 1 samræmi við fyrir- heit Reykjavíkurborgar til Háskóla íslands frá 6. október 1961 verður ekki tekið gatnagerðargjald af 20 þús. rúmmetrum í þeim byggingum, sem þarna verða reistar, en landsvæðið að öðru leyti verður með venju- legum leigulóðakjörum. Gert er ráð fyrir, að byggingar, sem verða norðan og sunnan Hringbrautar, verði tengdar saman með göngum og brú, þannig að hægt verði að ferðast milli lóðahlutanna undir þaki. Rvík. 1 desember tók til starfa í Borgarspítalanum háls-, nef- og eyrnadeild. Tildrög að stofnun þessarar deildar má rekja til starfs, sem hófst í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur 1962, en þá hafði Zonta- klúbburinn í Reykjavík gefið deildinni vandað heyrnarmælingatæki til notkunar í stöðinni. Ennfremur hafði Zontaklúbburinn styrkt stúlku til náms og þjálfunar í heyrnarmælingum. Ný lyflæknisdeild með 22 rúmum var opnuð á Landspítalanum í viðbót við þá, sem fyrir var. Þingeyrar. Sjúkraskýlið var í hörmulegu ástandi, svo að varla var afsakanlegt að taka sjúkling inn í það. Þetta var lagfært á árinu. Rekstur hefur verið lítill. Enginn vegur að fá lærða hjúkrunarkonu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.