Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Page 131

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Page 131
— 129 — 1969 Nefndin gaf 9 sinnum fyrirmæli um endurbætur á húsnæði eða rekstri, oftast að viðlagðri lokun, sem kom til framkvæmda hjá 4 fyrirtækjum. Bannaðar voru 2 íbúðir og 3 íbúðareigendum hótað dag- sektum. Eitt skip var stöðvað. Álafoss. Heilbrigðisnefnd Mosfellshrepps hélt nokkra fundi. Einkum var það í sambandi við vatnsból, hænsnahús og meðferð matvæla. 2. Húsakyitni og þrifnaður. Meindýr. Rvík. Gefin voru út vottorð um ástand 341 íbúðar vegna umsókna um ibúðir eða lóðir, í sambandi við niðurrif íbúða og af öðrum ástæðum. Rifnar voru 64 íbúðir. 1 árslok var fjöldi skráðra íbúða í Reykjavík 24096. Á skrá heilbrigðiseftirlitsins voru 3133 skoðaðar íbúðir. íbúðir þessar teljast til hinna lakari að öllu ástandi og eru að mestu leyti í kjöllurum, skúrum og risíbúðir, eða þar sem sérstaklega þótti ástæða til skoðunar. 2588 íbúðir teljast að einu eða öðru leyti ófullnægjandi. 1 þessum íbúðum bjuggu samtals 3386 börn. Aukning íbúðarhúsnæðis á árinu, nýbyggingar og viðaukar, nam 280060 m3. Eru þetta samtals 685 íbúðir, sem skiptast þannig eftir herbergjafjölda: 1 herbergi 17; 2 herbergi 72; 3 herbergi 129; 4 herbergi 223; 5 herbergi 169; 6 her- bergi 60; 7 herbergi 20; 8 herbergi 4; 9 herbergi 1. Meðalstærð ný- byggðra íbúða var á árinu um 406 m3. Lokið var byggingu félagsheimila, skóla- og sjúkrahúsa að rúmmáli 43601 m3; verzlunar-, skrifstofu- og ^ðnaðarhúsa 48730 m3; iðnaðarhúsa og meiri háttar vörugeymsluhúsa 100762 m3; geymsluhúsa og bílskúra 20602 m3. Eftir efni skiptast húsin þannig: Úr steini ................................ 488988 m3 Úr timbri .................................. 4767 — Samtals 493755 m3 1 árslok voru í smíðum 939 íbúðir, og voru þar af 596 fokheldar eða ^eira. Á árinu var hafin bygging 537 nýrra íbúða. Lokið var við 186 íbúðum færra árið 1969 en 1968, en hafin bygging á 171 fleiri íbúðum 1969 heldur en 1968. Neyzluvatn og vatnsból. Heilbrigðiseftirlitið fer reglulega til eftirlits í Gvendarbrunna og stöðugt, ef um miklar leys- ^ngar eða flóð er að ræða, og tekur þar sýni af neyzluvatni borgarbúa. ^uk þess eru tekin sýni á ýmsum stöðum í borginni. 1 þessu reglu- bundna eftirliti voru tekin 110 sýni, og gáfu niðurstöður rannsókna j'ilefni til athugasemda við 41 þeirra. Rottueyðing: 3—4 menn með bíla vinna að eyðingunni, og eitrað var kerfisbundið í holræsakerfi borgarinnar. Alls bárust 2050 kvartanir um rottu- og músagang, og larnar voru 22598 ferðir til eftirlits og skoðunar. Músum og rottum var útrýmt á 9774 stöðum, og 37 skip voru skoðuð. Alls var dreift 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.