Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Side 154
1969
152 —
eitthvað á sig. Hann segist finna fyrir marri í hálsliðum við hreyfingar
og finna meira fyrir velting á skipinu en áður. K. er nú í fullri vinnu.
Fyrir slvsið segist hann hafa verið heilsugóður og ekki fundið fyrir
neinum þeirra óþæginda, sem áður getur.
Við skoðun: er hann fullkomlega áttaður á stað og stund. Minni hans
virðist allgott, og hann hefur engin einkenni um dysfasi eða dysarthri.
HeAlataugar: Eðlil. heilataugar. Enginn nystagmus.
Vöðvakerfi: Tonus, trofia og grófir kraftar eðlilegir. Sinaviðbrögð
eru eðlil.
Plantarsvörun er flexion b. megin. Engin einkenni um ataxi. Gangur
er eðlilegur.
Skyn: Sársauka-snerti-stöðu- og titringsskyn er eðlil. Áberandi pal-
pations eymsli aftan á hálsinum og vöðvafestum í hnakka.
Heilarit: „21. 11. 1969, Landspítalanum: „Létt óeðlil. rit með fremur
ógreinil. focus hæ. megin temporalt við djúpöndun."
Álit: K. hefur sennilega fengið distorsio col. cervicalis við áðurnefnt
slys, sem hefur orsakað vöðvabóigu á hálsi. Enginn vafi er á, að um
töluverða post traumatiska neurosu er einnig að ræða.
Þar sem eink. hans, sem teliast verða afleiðing af áður nefndu slysi,
hafa verið óbreytt s.l. I1/?, ár. þykir mér ósennilegt, að ástandið breyt-
ist neitt verulega til batnaðar frá því sem nú er, og því rétt að ganga
frá hans bótakröfum."
Maðurinn kom til viðtais hjá undirrituðum 20. 2. 1970, og skýrir
hann frá slysinu og meðferðinni, eins og fram kemur hér að framan.
Kveðst hafa verið samtais frá vinnu 6 mánuði vegna óþæginda í hálsi
og herðum, sem hann telur vera beina afleiðingu slyssins, en að auki
kvartar K. nú um óþægindi í hnakka og höfði, sem versna við að lúta.
einnig úthaldslevsi og „pirring". Hann kveðst verða var við marr í
hálsliðum við hrevfingar og finna meira fyrir og hafa óþægindi af
velting á skipi heldur en áður var. Þessi óþægindi hafa verið óbreytt
síðastliðið 1 V° ár að sögn K„ og hefur physiotherapi hjá læknunum
.... og .... litlu breytt þar um.
Röntgenmvndir, sem teknar hafa verið, hafa hvorki sýnt brot né
aðrar breytingar. Heilarit, sem tekið var eftir slvsið. er talið létt
óeðh'legt, en samkvæmt upnlýsingum .... dr. med yfirlæknis eru þfer
brevtingar bað litlar. að ekki er mark á þeim takandi. K. er nú í fullri
vinnu, en telur sig ekki geta unnið jafnmikla aukavinnu og hann gerði
fvrir slvsið.
Alyktun: 33ia ára gamall stýrimaður. sem varð fyrir bifreiðarslvsi
fyrir rúmlega 2 árum og hlaut við slvsið áverka á hálsi, sem valda
honum nokkrum óbægindum í hálsi, hnakka og höfði, og verður að
telja. að hann hafi hlotið af slysinu tímabundna örorku, sem telst hæfi-
lega metin 100% í 6 mánuði (Vottorð .... yfirlæknis) og varanlega
örorku, sem telst hæfilega metin 10%.“