Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Síða 154

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Síða 154
1969 152 — eitthvað á sig. Hann segist finna fyrir marri í hálsliðum við hreyfingar og finna meira fyrir velting á skipinu en áður. K. er nú í fullri vinnu. Fyrir slvsið segist hann hafa verið heilsugóður og ekki fundið fyrir neinum þeirra óþæginda, sem áður getur. Við skoðun: er hann fullkomlega áttaður á stað og stund. Minni hans virðist allgott, og hann hefur engin einkenni um dysfasi eða dysarthri. HeAlataugar: Eðlil. heilataugar. Enginn nystagmus. Vöðvakerfi: Tonus, trofia og grófir kraftar eðlilegir. Sinaviðbrögð eru eðlil. Plantarsvörun er flexion b. megin. Engin einkenni um ataxi. Gangur er eðlilegur. Skyn: Sársauka-snerti-stöðu- og titringsskyn er eðlil. Áberandi pal- pations eymsli aftan á hálsinum og vöðvafestum í hnakka. Heilarit: „21. 11. 1969, Landspítalanum: „Létt óeðlil. rit með fremur ógreinil. focus hæ. megin temporalt við djúpöndun." Álit: K. hefur sennilega fengið distorsio col. cervicalis við áðurnefnt slys, sem hefur orsakað vöðvabóigu á hálsi. Enginn vafi er á, að um töluverða post traumatiska neurosu er einnig að ræða. Þar sem eink. hans, sem teliast verða afleiðing af áður nefndu slysi, hafa verið óbreytt s.l. I1/?, ár. þykir mér ósennilegt, að ástandið breyt- ist neitt verulega til batnaðar frá því sem nú er, og því rétt að ganga frá hans bótakröfum." Maðurinn kom til viðtais hjá undirrituðum 20. 2. 1970, og skýrir hann frá slysinu og meðferðinni, eins og fram kemur hér að framan. Kveðst hafa verið samtais frá vinnu 6 mánuði vegna óþæginda í hálsi og herðum, sem hann telur vera beina afleiðingu slyssins, en að auki kvartar K. nú um óþægindi í hnakka og höfði, sem versna við að lúta. einnig úthaldslevsi og „pirring". Hann kveðst verða var við marr í hálsliðum við hrevfingar og finna meira fyrir og hafa óþægindi af velting á skipi heldur en áður var. Þessi óþægindi hafa verið óbreytt síðastliðið 1 V° ár að sögn K„ og hefur physiotherapi hjá læknunum .... og .... litlu breytt þar um. Röntgenmvndir, sem teknar hafa verið, hafa hvorki sýnt brot né aðrar breytingar. Heilarit, sem tekið var eftir slvsið. er talið létt óeðh'legt, en samkvæmt upnlýsingum .... dr. med yfirlæknis eru þfer brevtingar bað litlar. að ekki er mark á þeim takandi. K. er nú í fullri vinnu, en telur sig ekki geta unnið jafnmikla aukavinnu og hann gerði fvrir slvsið. Alyktun: 33ia ára gamall stýrimaður. sem varð fyrir bifreiðarslvsi fyrir rúmlega 2 árum og hlaut við slvsið áverka á hálsi, sem valda honum nokkrum óbægindum í hálsi, hnakka og höfði, og verður að telja. að hann hafi hlotið af slysinu tímabundna örorku, sem telst hæfi- lega metin 100% í 6 mánuði (Vottorð .... yfirlæknis) og varanlega örorku, sem telst hæfilega metin 10%.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.