Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Síða 162

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Síða 162
1969 — 160 — því að geta gegnt ýmsum störfum, sem þeir annars kynnu að hafa verið færir um að gegna. Málsúrslit: Með dómi Hæstaréttar, kveðnum upp 16. janúar 1970, var fébóta- ábyrgð lögð óskipt á stefnda og honum gert að greiða kr. 36.760,00 í málskostnað í héraði og kr. 30.000,00 fyrir Hæstarétti. Með dómi bæjarþings Keykjavíkur, kveðnum upp 20. desember 1971, var stefndi dæmdur til að greiða stefnanda kr. 643.445,00 með 7% ársvöxtum frá 27. september 1966 til greiðsludags og málskostnaður látinn falla niður. 7/1971 Heilbrigðis- og tryggingarmálaráðuneyti hefur með bréfi, dags. 10. júní 1970, leitað umsagnar læknaráðs varðandi voveiflegt andlát drengsins S. M-sonar, ...., Reykjavík, hinn 10. janúar 1970. Málsatvik eru þessi: Laugardaginn 10. janúar 1970 var komið með drenginn S. M-son, ...., Reykjavík, f. 8. maí 1968, í Slysavarðstofu Borgarspítalans vegna gruns um, að hann hefði tekið inn eina eða fleiri töflur af lyfinu kinidin. Mikið annríki var á slysavarðstofunni, þar eð stórslys hafði orðið skömmu áður, og voru læknar uppteknir af þeim sökum. .... hjúkrunarkona tók á móti drengnum, og flutti hún .... lækni boð um, hvað gerzt hafði. Kom hann ásamt nefndri hjúkrunarkonu að máli við móður drengsins, sem kvaðst ekki vita, hvort hann hefði tekið inn eina töflu eða fleiri, en framburður nefndra aðila er ekki sam- hljóða um þetta. Læknirinn kveðst ekki hafa skoðað drenginn né talað við móður hans, en svaraði játandi, að óhætt væri að fara með hann heim og gefa honum mjólk að drekka, þar eð meira en hálftími væri liðinn frá inntöku. Móðir drengsins fór síðan með hann heim, en skömmu síðar missti hann meðvitund. Var hann þá aftur fluttur í slysavarðstofuna, en var látinn, er þangað kom. Gerðar voru lífgunartilraunir án árangurs. Kvaddur var til sérfræðingur í hjartasjúkdómum, og er haft eftir honum, að sennilega hafi kinidínið verið resorberað í blóðinu, þegar komið var með drenginn í fyrra skiptið, og hefði þá þegar verið of seint að framkvæma magaskolun. Réttarkrufning fór fram á líki drengsins. 1 blóði hans reyndist magn kínidíns svara til 24 mg/1, og var banamein hans talið kínidíneitrun. Fyrir liggur skýrsla rannsóknarlögreglunnar um málsatvik, enn fremur skýrsla .... læknis og .... hjúkrunarkonu, sem báðum var gefinn kostur á að tjá sig um málsatvik. Þá liggur og fyrir bréf Hauks Kristjánssonar, yfirlæknis Slysavarðstofu Borgarspítalans, dags. 8. 12. 1970, til siðamáladeildar læknaráðs, þar sem lýst er starfsskilyrðum í slysavarðstofunni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.