Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Blaðsíða 151

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Blaðsíða 151
149 £ axlar- og olnbogaliðum bilateralt. Extention í h. úlnlið og fingrum h. handar er mjög léleg og adduction fingranna upphafin. Getur spilað með þumalfingri á móti öðrum fingrum h. handar, en með vissum erfiðleikum. V. megin er einnig talsverð extentions paresa í úlnliðum og fingrunum. Flexion fingra er nokkuð minnkuð. Abduction fingranna verulega minnkuð. Getur einnig spilað með þumalfingri v. handar á móti hinum fingrunum. Gangurinn er tals- vert spastiskur. Getur gengið bæði upp á tá og hæl og niður í hnébeygju og reist sig upp á nýjan leik. Sinareflexar á handleggj- um og ganglimum spastiskir bilateralt og jafnir. Bilateral foot- clonus. Aderal (?) clonus h. megin. Babinski odecideraður bila- teralt. Væg, diffus atrophi distalt á handleggjum, höndum, svo og á bakvöðvum milli herðablaða. Sensibilitet status: Vægt minnkað - verulega minnkað húðskyn fyrir neðan C 5 bilateralt. Húðskynsminnkun mest í höndunum, hvergi þó upphafin. Stöðuskynið eðlil. bilateralt. Djúpa sárs- aukaskynið eðlil...........skynið minnkað í ganglimum. próf: Eðlil. Niðurstaða: Spastisk tetrapares, þar sem paresan er mest distalt /a/ handleggjum, höndum. Væg húðskynstruflun fyrir neðan C 5 bila- teralt. Status post contusio medullae spinalis. Miðað við aðstæð- ur og fyrri status er óhætt að segja, að sjúkl. hefur náð sér mjög vel. Til að minnka spastisitetið væri reynandi að gefa honum t. Azocon 20 mg 3svar á dag. Æskilegt væri að reyna að koma sjúkl. £ eitthvert starf, sem væri við hans hæfi." Um ástand slasaða að öðru leyti er hann kom á geðdeild Borgarsp£t- alans og geðhorf hans þá, eru allglöggar upplýsingar fyrir hendi, og er eftirfarandi tekið upp úr sjúkraskrá geðdeildar: "Núverandi sjúkdómur. Sjúkl. er lagður hér inn af Hauki Þórðar- syni á Reykjalundi vegna geðlægðar. Var um t£ma hjá honum á Reykja- lundi, en braut af sér með drykkju og varð að fara. Hefur s£ðan verið öðru hverju £ fyllir£i og reiðuleysi, varla átt fast heimili. Öðru hverju þó sótt sjúkraþjálfun við Háaleitisbraut. Við komu á deildina er hann geðlágur, fullur af reiði út £ lækna slysavarðstof- unnar, einkum einn, er hann telur eiga sök á afleiðingum slyssins, (sjá læknabréf frá skurðdeild og taugadeild Lsp.). Timbraður eftir fylliri, geðlágur og paranoiskur £ viðtali, en samvinnuþýður. Kvartar aðallega um umkomuleysi sitt vegna þess hve illa hann sé farinn eftir slysið. Kennir það meira fyrrgreindum mistökum en sjálfum sér, sem þó var drukkinn er hann fór inn um gluggann £ leit að áfengi hjá vini sinum. Núverandi geðhorf. Útlit og almenn hegðun: Snyrtilegur til fara og hreinlegur. Áberandi spasticitet £ efri og neðri útlimum báðum megin. Miklar grettur og kækir £ andliti (tics). Samvinna góð. Tal: Talar greiðlega bæði að fyrra bragði og eins er hann er inntur eftir um sin vandamál öll. Engin áberandi retardation. Ekki áber- andi hugsanarugl né ósamfelld hugsun. Innihald hugsunar: Öll hans hugsun og frásögn snýst um óréttlæti og mistök^ sem hann hefur^orð- ið fyrir af hálfu lækna slysavarðstofunnar. Þó ber einnig örlftið á, að hann ásaki sjálfan sig fyrir fyrri mistök og hegðan. Virðist mikið i mun, að hann nái rétti sfnum vegna mistaka læknanna og hef-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.