Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Side 162

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Side 162
- 160 Við fyrstu innlögn á Kleppsspítala segir G. sjálfur: "Mér fannst ég alltaf vera öðru vísi en aðrir og öll mín orka fór í það að einbeita mér að því að vera eins og aðrir." Þann 23. max 1957 er G. í fyrsta sinn lagður inn á Kleppsspítala. Vikuna áður en hann lagðist inn hafði hann dvalist einn í íbúð móður sinnar í viku. Gekk hann þá nakinn um íbúðina og var, að sögn móður, greinilega ruglaður með ranghugmyndir af og til, en var þess á milli eðlil. í framkomu. Sama dag og G. var innlagður hafði hann kastað sér í sjóinn og var af lögreglunni fluttur á slysavarðstofuna og þaðan á Kleppsspítala. A.N-son hefur tjáð undirr., að G. hafi seinna sagt sér, að hann hafi ekki kastað sér í sjóinn, heldur hafi hann trúað því, að hann gæti gengið á vatni eins og Jesús. G. útskrifaðist af Kleppsspítala 6. júlí 1957 með sjúkdómsgreininguna Schizophrenia simplex og hefur síðan verið innlagður 20 sinnum. Sjúkdómsgreiningin er ennþá óbreytt. Árið 1973 var G. Innlagður frá 17. janúar til 20. ágúst og dagsjúkl. frá 21. ágúst til 28. september. Var síðan aftur innritaður sem dagsjúklingur þann 17. október 1973 og var ekki útskrifaður eftir það, fyrr en 22. desember 1973 er hann fór í jólaleyfl. Hann hefur yflrleitt fengið lyfjameðferð með nokkrum árangri, en stundum verið mótfallinn lyfjum og hætt við þau, venjulega með þeim afleiðingum, að líðan hans versnaði. Þess má geta, að G. var veturinn 1961 til meðferðar hjá læknum í Kaupmannahöfn og í "Farsóttarhúsinu" 1959. Fyrir 1964 kom það 3svar fyrir, að G. var fluttur hingað með aðstoð lögreglu, en síðan hefur hann alltaf komið sjálfviljugur. Hann hefur ekki verið sviptur sjálfræði svo vitað sé. Milli þess sem G. hefur verið innlagður, hefur hann yfirleitt mætt reglulega í göngud. Kleppsspítala og fengið lyf sín þaðan. Árið 1962 kynntist G. stúlku á Kleppsspítala og útskrifuðust þau samtímis og hófu búskap saman en slitu samvistum að 6 vikum liðnum. Þann 5. október 1962 gefur móðir hans þær upplýsingar, að G. sé orðinn afleitur í umgengni, orðljótur með afbrigðum og fái ofsaleg reiðiköst. Segir hún kvenfólk í sambýlishúsi því, sem þau búi í, hrætt við G. Eftir þetta virðist samkomulag þeirra mæðgina hafa verið slsemt á köflum a.m.k. Árið 1965 fékk G. vinnu við sorphreins- un hjá Reykjavíkurborg. Stundaði hann þá vinnu þar til í desember 1972, en hefur síðan ekki treyst sér í vinnu. Frá 17. janúar til 20. ágúst 1973 var G. innlagður á deild IX á Kleppsspítala. Frá 21. ágúst til 28. september 1973 var hann dagsjúkl. og dvaldist þá á deild IX reglulega til kl. 3 á daginn a.m.k. Síðan dvaldist hann í 2 vikur að ... í ...hreppi og innritaðist aftur sem dagsjúkl., stundaði meðferðina óreglulega, en samt virtist ekki verulegur munur á ástandi hans eða kvörtunum. Aldrei bar á neinni áreitni hjá G. á þessum tíma. Mest áberandi í fari G. var djúpstæð vanmetakennd og ósjálfstæði. Áberandi var tvíátta afstaða hans til flestra hluta. Með niðrandi athugasemdum um sjálfan sig sóttist hann eftir lofi og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.