Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Page 165

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Page 165
163 andliti er eðlil. Tyggingarvöðvar eru eðlil. Það er engin andlits paresa. Heyrn er eðlil. Tilfinning á afturvegg koks er eðlil. Kokreflex eðlil. Gómbogar lyftast jafnt og röddin eðlil. Sternocleido mastoideus vöðvar og trapezii hafa eðlil. kraft og við komu. Tunga rekin beint út. Vöðvakerfi: Það eru góðir kraftar og kröftugir vöðvar. Engar rýrn anir. Stelling eðlileg. Tonus eðlil. Sest upp án þess að hjálpa til með handleggjum. Gangur eðlil. Reflexar á sinum eru jafnir, meðallíflegir. Það er enginn Babinski og ilreflexar eru eðlil. Kviðreflexar koma fram báðum megin. Húðskyn er eðlil. fyrir sárs- auka og snertingu og hita og kulda. Titringsskyn eðlil. Stöðuskyn eðlil. Það er engin ataxi. Heilarit var tekið 28. apríl 1966 og var eðlil. Alit: Sjúkl. hefur fengið fremur mikið höfuðhögg með nokkuð mikla commotio cerebri ef litið er á minnistapið. Það er ekki ástæða til að halda annað en hann muni ná sér að fullu." Álitsgerð Gunnar Guðmundssonar er dags. 14. janúar 1969 og er svo- hljóðandi: "H.G-son, f. ... 1950, til heimilis ..., Reykjavík, hefur nýlega verið hjá mér til rannsókna vegna afleiðinga höfuðáverka, er hann hlaut að sögn, er hann varð fyrir bifreið á Miklubraut þann 4. jan. 1966. Við áverkann missti H. meðvitund, og hann var að sögn meðvitundar- laus í 4. klst. Hann var fyrst fluttur í slysavarðstofuna, þar sem meðal annars var saumaður skurður á enni. Þaðan var hann fluttur í Landakotsspítalann, þar sem hann var til 12. jan. 1966. Samkv. vottorði dr.med. Bjarna Jónssonar yfirlæknis, dags. 4. febr. 1966, var drengurinn með meðvitund er komið var með hann á Landa- kotsspítalann og var áttaður á stað og sund. í því vottorði kemur greinilega í ljós, að drengurinn hefur verið með minnisleysi fyrir sjálfu slysinu og því sem gerðist næstu klst. á eftir. Hann mundi þá ekki atburði sem gerst höfðu undanfarna 10 daga. Að öðru leyti var ekkert óeðlilegt að finna við neurologiska skoðun. Röntgenskoð un sýndi ekki brot á höfuðbeinum. Er hann fór af spítalanum þann 12. jan. 1966, hafði hann engin einkenni frá miðtaugakerfi. Drengurinn telur sig nú hafa verið meðvitundarlausan í að minnsta kosti 10 klst. eftir slysið og segist ekki hafa getað munað eftir neinu sem gerðist um 2 klst. fyrir slysið. Síðan hann slasaðist hefur hann fengið höfuðverkjaköst eins og stingverki. Síðan hann slasaðist hefur hann að sögn þurft að sofa óeðlilega mikið. Minnið er áberandi lélegra og hann á erfitt með að læra. Úthaldsminni en áður. í fyrstunni fóru áðurnefnd óþægindi, sem ekki hafði borið neitt á fyrir slysið batnandi, en hafa verið nokkuð til óbreytt und anfarna 6 mánuði. Það hefur aldrei borið á neinum krömpum eða með- vitundarleysi síðan hann slasaðist. Skoðun: Fullkomlega áttaður á stað og stund. Engin einkenni um dysfasi eða dysarthri. Virðist eiga erfitt með að muna tölur. Gefur sæmilega greinagóða sjúkrasögu. Ör framan á enni. Heila-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.