Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Page 173

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Page 173
171 Skoðun: Þetta er 5 ára drengur, meðalhár eftir aldri og krafta- lega vaxinn og í eðlil. holdum. Hnakkinn er dál. flatur, en höfuð- ummái er eðlil. Augnhreyfingar eru eðlil. og pupillur reagera eðlil. við ljósi. Augnspeglun var eðlil. Skoðun á nefi, munni og koki er eðlil. nema hvað tennur eru talsvert skemmdar. Skoðun á eyrum leiddi í ljós örvefsmyndun á hljóðhimnum. Það er engin óeðlileg eitlastækkun á hálsi, ekki struma. Brjóstkassi eðlil. lag- aður. Lungu voru hrein við hlustun. Bæði hjartahljóð eðlil. Engin óhljóð. Peripherir púlsar eðlil. Kviður mjúkur og eymsla- laus og engar organstækkanir eða tumorar. Það er ör í báðum nárum eftir aðgerð á kviðsliti. Kynfæri eðlil. Bæði testes í scrotum. Útlimir: Engin deformitet. Neurologisk skoðun: Ég sá þennan dreng fyrst í nóvember 1968 og hefi svo séð hann af og til síðan og síðast fyrir ca. 2 mán. Þegar ég sá hann fyrst, var hann mjög hyperactivur og þautfrá einum hlut til annars. Hamaðist mikið í skúffum og skipti sér ekkert af leikföngum, horfði aldrei á mann, en þegar maður talaði við hann, virtist hann skilja einföld fyrir- mæli og hlýddi þeim stundum. Síðast þegar ég sá drenginn, var hann stilltari. Hamaðist ekkert í húsgögnunum, var frekar hræddur og hlédrægur. Drengurinn kemur ákaflega furðulega fyrir. Hann lítur aldrei á mann og leitar ekki eftir contact og er með alls konar fettur og hrettur. Hann leikur sér ekkert að dótinu hér, aðeins rjátlar við það, en ekki er um neinn constructivan leik að ræða. Þegar hann var á barnadeild Landspítalans nú fyrir nokkru, sá ég hann oft innan um hin börnin og leitaði hann aldrei eftir neinum contact við þau og lék sér ekkert við þau en ráfaði bara um, einn út af fyrir sig í sínum privat heimi. Það er greinilegt, að hann heyrir alveg eðlil. og fylgdi hann eftir fyrirmælum, sem ég gaf honum, þegar hann snéri við mér bakinu. Ég hef aldrei fengið hann til þess að skrifa eða teikna neitt fyrir mig. Motoriskt er vöðva- bygging eðlil, en drengurinn virðist heldur kraftlítill og það er dál. hypotonia til staðar. Reflexar eru + í efri extremitetum og ++ í neðri extremitetum. Plantareflexar flexor. Það eru engar sensoriskar truflanir og engar óeðlilegar hreyfingar og coordlnation virðist eðlil. Hreyfingar eru frekar hægar og silalegar og fínar motoriskar eru talsvert "clumsy". Niðurstaða: Þetta er 5 ára drengur með Rubella Syndrome. Hann er mállaus, ög" hegðun hans er ákaflega afbrigðileg og bendir hún til þess, að drengurinn sé vangefinn. Einnig er í hegðun hans margt, sem minnir á autismus. Þrátt fyrir það, að ég er margoft búinn að sjá þennan dreng, hefi ég ekki getað treyst mér til þess að segja, hvað drengurinn er mikið retarderaður, en þetta er að sjálfsögðu spurning, sem við verðum að svara eins fljótt og hægt er. Það má vera að drengurinn sé ekki educable, og gæti þá komið til greina að vista hann á hæli. Ef hann aftur á móti reynist vera educable, þarf hann greinilega á mikið meiri sérkennslu og þjálfun að halda, en hægt er að veita honum í heyrnleysingjaskóla. Þó framför hafi verið mjög hæg undanfarin ár, hefur þó verið um stöðuga framför að ræða, og verður því að gæta ítrustu varfærni um að drengurinn verði ekki dæmdur úr leik fyrr en fullar sannanir liggja fyrir um það, að ekki sé hægt að kenna honum." Læknirinn kom fyrir dóm 15. nóvember 1972, og er framburður hans bókaður á þessa leið: "Fyrir vitninu er lesið efni dskj. nr. 16, en vitnið segist hafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.