Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Page 176

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Page 176
174 "Drengurinn hefur ýmsa augljósa hæfileika, sem vel mætti þroska betur, og foreldrar hafa í dag náð því erfiða marki, að drengurinn þekkir og þykir vænt um sína nánustu, og hefur út frá því náð tals- verðu sambandi við fólk almennt, en eins og áður greinir, var ekk- ert af þessu fyrir hendi þegar drengurinn var minni." "Ástand Á. í stuttu máli er, þegar þetta er ritað: Líkamlegt ástand og útlit í allsaanilegu lagi, þó hefur hann ekki alltaf fulla stjórn á hreyfingum sínum. Sjón virðist allgóð, þó er hún mjög lítið rann- sökuð. Sömuleiðis virðist heyrnin vera góð, en ekki liggja öruggar mælingar á henni fyrir. Drengurinn er mállaus en virðist geta mynd- að hljóð. Hann virðist skilja margt, sem sagt er við hann og hægt er að gefa honum einfaldar fyrirskipanir. Hann hefur furðu gott minni og mjög sterkan vilja, þegar hann vill fá einhverju framgengt. Aftur á móti er Á. mjög eirðarlaus og á bágt með að einbeita sér lengi í einu að einhverju ákveðnu verkefni." Á. fór ásamt móður sinni til Bandaríkjanna í maí 1967 og aftur í maí 1970 og leitaði þar til Perkins School for the Blind, Watertown, Mass., þar sem framkvæmt var mat á almennu ástandi drengsins. 1 skýrslu dags. í maí 1970, sem fyrir liggur í íslenskri þýðingu, segir svo m.a.: "í stuttu máli þá virðist hér vera um að ræða afar óvenjulegt til- felli um afleiðingar meðfæddra rauðra hunda, þar eð hin klassísku einkönni skortir. Að því er virðist þjáist hann af dreifðum skemmd- um á heila, sem orsakar fávitahátt, líklega innan kennsluhæfs sviðs, talþroski hans er einnig á eftir og ólmanda (trítilæði-hyperactivity) verður vart. Ekki er loku fyrir það skotið, að um vægt heyrnarleysi og nokkuð geðrænan blæ sé að ræða." "Stutt niðurstaða: Á. nýtur eðlilegrar sjón- og heyrnarskerpu. Hins vegar gefur frammistaða hans og hegðan almennt glögglega til kynna afbrigðilega sjón- og heyrnarhegðan stöku sinnum, af völdum truflunar á starfsemi miðtaugakerfis og er orsök hennar að öllum líkindum veirusýking, sem hann varð fyrir ófæddur (að því er virðist rauðir hundar), einhvern tímann eftir að móðirin var komin fjórar vikur á leið. Á aldrinum 5 ára og 9 mánaða er frammistaða Á. við prófanir, og dagleg hegðan hans þannig, að hann hafi dreifða getu, sem ekki er einkennandi fyrir upprunalegan fávitahátt. Álitið var, að frammi- staða hans jafnaðist á marga lund á við aldursstigið 3 til 4 ára. Á hihn bóginn er málskilningur hans á við 18 mánaða aldursstig, og sum verkefni á aldursstiginu 2 til 3 ára getur hann ekki leyst af hendi. Hann á við sérstaka tjáningarerfiðleika að stríða á öllum sviðum: í tali, í notkun blýants, í ósamrsandri hreyfigetu (hann getur ekki hoppað, en getur hlaupið), hann getur bent til að tjá sig, en myndar engin hljóð samtímis. Auk þess fær hann öðru hvoru ólmandakviður (trítilæði - hyperactivity) og tilfelli, sem ekki virðast vera óskyld krampahreyfingum, er eiga sér sálræna orsök. Hann vill helst vera í umhverfi, sem er í röð og reglu, og við og við gerir breytileg "þráhyggja" ("obsessions") vart við sig. Ekki hefur enn reynst mögulegt að ákvarða, hvora hendina hann tekur fram yfir hina. Viðbrögð hans við háum hljóðum eru ósamkvæm og breyti- leg - stundum lýsa þau ánægju og stundum ruglingi og ráðvlllu. Yfirlit yfir heilsuástand hans á unga aldri gefur til kynna truflun
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.