Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Side 177

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Side 177
175 á starfsemi miðtaugakerfis: grét lítið, hafði vanda til þes's að ganga á tánum og sveigja bakið aftur, svo dæmi séu nefnd. Heila- línurit gaf til kynna frábrigði á lágu stigi. Hegðan sú, sem lýst er hér að framan, er einkennandi fyrir börn, sem þjást af truflun á starfsemi miðtaugakerfis, fremur en af vef- rænum tauga- og heilaskaða. Um andlegan fávitahátt er að ræða, en á stundum sýnir hann getu, er kemur á óvart, til þess að hafa gagn af kennslu. Sú staðreynd, að hann tók snemma tennur, og að ekki eru fyrir hendi þau líkamlegu einkenni, sem tengd eru vefræn- um tauga- eða heilsuskaða, er einnig eftirtektarvert. Félagsleg hegðan Á. er ekki af þeirri gerð, sem einkennir börn, er þjást af sjúklegri sjálfhyggju (autismus) eða tauga- eða heilaskaða Augljóst er, að honum þykir vænt um móður sína, og í nýju umhverfi er hann hræddur við að yfirgefa hana. Hann vill gjarnan blanda geði við aðra, en á í erfiðleikum með að stofna til slíkra samskipt sökum truflunar á starfsemi miðtaugakerfisins. Hann brosir til fólks, gerir greinarmun á fólki og er almennt séð ekki ómannblend- inn. Hins vegar er augljóst að hann á í erfiðleikum með að halda uppi andlegum samskiptum við aðra. í fáum orðum sagt, þá á hinn almenni fávitaháttur Á., máltruflun og fremur frábrugðnu félagslegu viðbrögð, að því er virðist, rót sína að rekja til turflunar á starfsemi miðtaugakerfisins, er orsakast af meðfæddri veirusýkingu. JÞar sem grundvallarbreyting er möguleg í slíkum tilvikum fyrir sakir efnaskipta í líkamanum, sem eiga sér stað með líkamsvextinum, þá eru batahorfur heldur betri en þær væru, ef um vefrænan tauga- eða heilaskaða væri að ræða. Byrjunartilraunir hans við notkun máls eru mjög jákvæðar að því er varðar áframhaldandi getu hans til að læra, og sama máli gegnir um tilfinningar hans gagnvart móður sinni. Hins vegar gefa byrjunartilraunir hans til að tjá sig með talmáli til kynna hegðan, er ber vott um málleysi. Hann er þess maklegur að fá tæklfæri til fræðslu svo hann geti til- einkað sér lágmarkskunnáttu og málhæfni, helst við sömu aðstæður og börn, sem eiga við taugaágalla að stríða. Ef slík aðstaða og starfsemi er ekki fyrir hendi, þá myndi þátttaka hans í kennslu- starfi, þar sem hann gæti að einhverju leyti notið einstaklingsbund innar tilsagnar, koma að góðum notum. Kennari, sem hefur reynslu á sviði málleysis, myndi geta komið að mjög góðu gangi." Málið er lagt fyrir læknaráð á þá leið, að beiðst er álits á grundvelli læknisfræðilegra gagna málsins um það, hvort vanheilindi drengsins Á.K-sonar, svo sem þeim er lýst í sakargögnum, verði rakin til þess, að móðir hans fékk sjúkdóminn rauða hunda á meðgöngutíma barnsins 21. janúar 1964. Tillaga réttarmáladeildar um Ályktun læknaráðs: Samkvsemt þeim gögnum, sem fyrir liggja, virðist ljóst, að drengur-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.