Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Síða 179
177
"Vedr. faderskabssag nr. 66/64: X
I ovennævnte sag har institutet foretaget blodtypebestemmelse pá
blodprjóver fra:
Blodpr.modt.d. udt .af: Type :
X 12/4 65 dr. Waagstein A^MN C+D+E-C+K-
... 41 Klaksvik HP 2-1
barn 8/4 65 - A^MN C+D+E-C+K-
. . ./9 64 HP 2-2 "
Fyrir liggur vottorð Rannsóknarstofu Háskólans, dags. 27. ágúst 1965,
undirritað af prófessor Níels Dungal, svohljóðandi:
"Samkvæmt beiðni yðar, herra bæjarfógetl, hefi ég rannsakað blóð-
flokka Y1 í sambandi við barnsfaðernismál X. í heild verður niður-
staða rannsóknanna þessi:
Aðalfl. Undirf1. c D E c
X A1 MN + + - +
f. ... 41
Barn A1 MN + + - +
f. ../9 64
Y1 f. ... 41 0 MN + +
Samkvæmt þessari rannsókn er ekki unnt að útiloka Y1 frá faðerninu.'
Fyrir liggur vottorð sömu stofnunar, dags. 2. maí 1967, undirritað
af Guðmundi Þórðarsyni ladcni, svohljóðandi:
"Að beiðni Sakadómaraembættisins í Reykjavík var í Rannsóknarstofu
Háskólans, þ. 14. apríl 1967, framkvæmd flokkun á blóði Y2, vegna
barnsfaðernismáls X, Færeyjum. Blóðið var einnig sent í Galton
Laboratory, University College, London, til haptoglobulin-ákvörðun-
ar. Fullkomið samræmi var í niðurstöðum, sem reyndust þessar:
Aðalfl. Undirfl. C D E c e
Y2 0 M + + + + +
f. ... 39 K+ Hp 2-1
Lögh.: ..., Hornafirði
Pt. ..., Reykjavík
Blóð frá móður og barni var flokkað í Kóbenhavns Universitets
Retsmedicinske Institut, sbr. svar, dags. 20. maí 1965, með svo-
felldri niðurstöðu: