Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Síða 182

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Síða 182
180 aftur og ekki beitt. Mesta breidd 21 mm. Blaðið er blóðugt báðum megin frata úr og upp á miðju á skafti. í öðru lagi vasahnífur, 17 cm á lengd, blaðlengd 7 cm. Blóðkám 2 cm frá oddi öðrum megin. Hreinn hinum megin og skaft hreint. 1 þriðja lagi skæri, "GEBR Weyersberg Solingen Germany", 21 cm á lengd. Blaðlengd frá öxli 11 cm og 10 cm þegar skærin eru alveg opln. Mesta breidd á blaði 16 mm. Annað blaðið mjög oddmjótt og blóðugt báðum megin fram úr og eins og fitubrák á tveim fremstu centimetrunum. Hitt blaðið er bogadregið bakkamegin við oddinn, og sér aðeins blóð á því innan- verðu á fremstu 4 cm. Talið að eftir útliti hafi verið stungið með öðru skærablaðinu. Líkið kemur í rannsóknarstofuna klætt í grábrúnköflóttar buxur, og eru á þeim margir blóðblettir. Á fótum eru brúnir sokkar, og virð- ast vera uppþornaðir blóðblettir á iljum beggja sokkanna. Einnig er líkið klætt í bláar, stuttar bómullarnærbuxur og er stór blóð- blettur framan og ofan til á þeim. Að ofan er líkið ekki í neinu fata, en samkvæmt upplýsingum frá læknum slysadeildar Borgarspítal- ans, var J. í bláum nærbol er hann kom þangað. Nærbolurinn var gegn- votur af blóði að framanverðu, og gat reyndist vera á nærbolnum v. megin að framanverðu, 5 mm að lengd, 6,5 cm frá hálsmáli og 9,5 cm frá vinstri handveg. Líkið er alstirt. Á bakflötum líksins vottar fyrir daufum, blárauðum líkblettum. Eftirfarandi áverkamerki sjást á líkinu. Á hálsi er 14,4 cm langur skurður og byrjar skurðurinn 4.4 cm hægra megin vlð miðlínu og um 1,5 cm neðan við kjálkabarð. Gengur síðan yfir til vinstri rétt ofan við barkakýlið og aftur á við, og er vinstri endi skurðarins 7 cm neðan eyra. Hægri endi skurð- arins er mjög grunnur, nær ekki alveg niður í gegnum húðina, en 1 cm v. megin við miðlínu framan á hálsi dýpkar hann á 3,7 cm löngu svæði og nær þar niður í gegnum undirhúð og á stuttu svæði aðeins niður í vöðva og er um 0,5 cm djúpur þar sem hann er dýpstur. Síðan grynnk- ar skurðurinn aftur, og nær vinstri endi hans rétt niður í gegnum húð. 1,2 cm ofan við vinstra viðbein er 1,2 cm langt stungusár og myndar lengdarás sársins um 45° horn við lengdarás viðbeinsins þann- ig, að efri endi sársins liggur medialt við þann neðri, og er medlali endinn 4,7 cm frá miðjum hálsi. Fara má með sondu niður í þetta sár, 9.5 cm vegalengd án nokkurrar fyrirstöðu. Sárfarvegurinn liggur nið- ur en lítið eitt fram á við og yfir til hægri þannig að það myndast 35° horn við miðlínu. Fast ofan við vinstra herðablað er annað stungusár, 1,3 cm að lengd, og stefnir langöxull sársins upp á við og yfir til vinstri. Efri endi sársins er 5,1 cm frá laterala enda viðbeins v. megin. Fara má með sondu inn í sárið, og gengur hún 2,2 cm inn, en þá er fyrirstaða, og virðist sárbotn vera þar. Ofan á vinstri öxl er 1 cm húðrispa. Frá vinstra handarvegi aftur á við óg upp á við gengur 5,3 cm löng húðrispa. Umhverfis v. auga er gamalt mar, og á vinstri kinn er húðafrifa, sem einnig er ekki ný, og er að nokkru leyti gróin og mælist hún 1 cm í þvermál. Á hægri síðu, 11 cm neðan við axilla, er 4 cm breiður marblettur, sem ekki er ný- legur, annar marblettur mun minni er rétt neðan við og lateralt við vinstri geirvörtu. Einnig eru nokkrir litlir gamlir marblett- ir anijars staðar á brjóstkassa. Á hægri olnboga er stór marblettur, sem einnig er ekki nýlegur. Á miðjum hægra framhandlegg, dorsalt og radialt, er 6,5 cm löng rispa, sem víðast nær ekki niður x gegnum húð. 2,5 cm neðan við radiala enda þessarar rispu er 1 cm langur skurður, sem nær rétt niður í gegnum húðina, en á milli rispunnar og skurðárins eru tvær stuttar rispur. Ulnart á hægra handarbaki er marblettur, sem mælist 4,5x3 cm, og er ekki nýr frekar en marblett-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.