Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Síða 187

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Síða 187
185 kvartanir ura óeðlilega framkomu frá hennar hálfu í sambandi »>við dvöl barnanna hér í Reykjavík, en greinilegt var, að M. var orðin örari í framkomu, og geðlægðin gengin yfir. 2. júlí 1974 lést faðir M. eftir viku legu á sjúkrahúsi í meðvitund- arleysi. M. tók lát hans greinilega nærri sér, enda hafði samband þeirra verið allnáið. Daginn áður hafði M. opinberað trúlofun sína með J.Þ-syni, til heimilis að ... hér í borg. Um svipað leyti flyt- ur M. úr leiguíbúð þeirri, sem hún hafði haft og flutti til móður sinnar að ... hér í borg. Um þetta leyti og fram í miðjan janúar- mánuð ræðir M. talsvert um ósamlyndi og jafnvel slagsmál á milli hennar og J. 15. ágúst 1974 mætti M. í göngudeild og hafði þá farið úr axlarlið í slagsmálum. Var hún þá óstarfhæf um tíma. Var hún þá eðlileg í framkomu og sáust engin merki um oflæti hjá henni. Þann 27. ágúst 1974 var M. lögð inn á Borgarspítalann. Hafði tekið stóran skammt af lyfjum. Fékk lungnabólgu báðum megin. Móðir M. var þá flutt til dóttur sinnar í Bandaríkjunum og M. bjó þá að ... /íbúð móður/ með leyfi borgaryfirvalda. Kvaðst M. hafa tekið þessi lyf í sjálfsmorðshugleiðingu vegna ósættis við J. kærasta sinn og K. son sinn, sem þá bjó hjá henni. Mætti M. til viðtals í göngudeild 12. september 1974 og virtist þá eðlileg í framkomu. Nokkrum dögum seinna fór M. í ferðalag austur á land án samráðs við undirritaðan. Virtist þá hafa verið óeðlilega ör og fljótráð skv. eigin og annarra lýsingum. Mætir 26. september 1974 aftur í göngudeild, og kvartaði undirritaður þá um slæma samvinnu frá hennar hálfu og mæltist til ráðstafana, sem M. var ekki samþykk. Hringdi hún í göngudeild 4. október 1974 og kvaðst ekki mæta þann dag og framvegis snúa sér til heimilislæknis. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar var látin vita um ástand mála og hjúkrunarkonur reyndu að hafa samband við M., en tókst ekki að hitta hana heima. 1 viðtölum undirritaðs við M. í fangageymslunni í Síðumúla var hún alltaf áttuð á stað og stund, skýr í hugsun og minni óskert á atburða rás og tildrög "slyssins" 25. október 1974. Frásögn hennar af atburð unum var í engu frábrugðin lögregluskýrslu í aðalatriðum. M. kvaðst hafa verið undir áhrifum áfengis og hafa átt erfitt með að muna ná- kvæmlega hvernig hún stakk J. í fyrstu, en það hafi rifjast upp fyrir sér seinna, að hún hafi stungið hann í síðuna með hnífi. Af hegðun M. seinast í september og í byrjun október má greinilega álykta, að hún hafi verið haldin oflæti (maniu) og þar af leiðandi ekki að fullu ábyrgð gerða sinna. Reikna má með, að hún hafi ennþá verið í því ástandi er atburðirnir 25. október gerðust, þó hún sé orðin eðlileg í fyrsta viðtali mínu við hana í fangageymslunni £ Síðumúla. Til staðfestingar á athugunum mínum bað undirritaður ... að rannsaka sjúklinginn nánar. Lagði hann fyrir hana eftirfarandi próf: Wechsler greindarpróf fyrir fullorðna, Rorschach persónuleikapróf, MMPI persónuleikapróf og Bender skynhreyfipróf. Niðurstaða hans var, að M. er mjög vel greind (grv. 122). Hún er í tiltölulega eðlilegu geðrænu ástandi við rannsókn. Geðtengsl eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.