Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Síða 193

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Síða 193
191 Kon.trolmyndir, sem teknar eru meðan brotið er að gróa, sýna óbreytt- an situs og hægt vaxandi callus. Við skoðun, sem gerð var 20. jan. 1969, er brotið gróið að mestu í góðum situs. Sérmyndir, teknar af vinstri olnboga 3. júní 1969, sýna talsverðar arthrotiskar breytingar í olnbogaliðnum. Liðbil er nokkuð þrengt, liðbrúnir eru hrjúfar og sclerotiskar. Nokkur holumyndun í liðenda humeri sin. og kalkblettir radialt við liðinn. Dál. defect er í liðbrún capitulum radii sin., sem einnig virðist vera nokkuð utar- lega. Á hliðarmynd af olnboga kemur fram nærri baunstór kölkun nokkuð ofarlega í olnbogaliðnum, og gæti þar verið um að ræða corpus librum. Ekki sjást merki um fracturu í olnbogaliðnum." Slasaði kom til undirritaðs til skoðunar 27. janúar 1975. Hann kvart ar um stirðleika í vinstri olnbogalið og minnkaðan kraft í vinstri handlimnum, þá segist hann vera mjög viðkvæmur í olnboganum og verði að gæta sín að reka hann ekki í. Við skoðun á vinstri handlim sést ör eftir skurðaðgerðina. Hreyf- ingar í vinstri olnbogaliðnum, extensio-flexio 100° - 115°, Pronatio- subinatio u.þ.b. hálf. Af þessu leiðir, að S. getur ekki sett vinstri hendi á höfuð, ekki á hægri öxl og ekki aftur fyrir bak. Ályktun: Um er að ræða 56 ára gamlan kaupmann, sem hlaut brot á vinstri öln fyrir sjö og hálfu ári síðan. Erfitt var að setja brot- ið saman á venjulegan hátt og varð að gera við það með mergholsteini, en greri seint, og varð hann að hafa gipsumbúðir á vinstri handlim frá hnúum og upp undir holhönd í u.þ.b. 17 mánuði. Hann var óvinnu- fær í jafn langan tíma, síðan lítt vinnufær þar til í júní 1969. Eftir það hefur starfsgeta hans verið allverulega skert, þar sem sýnilegt er, að vinstri handlimur er honum til lítils gagns nema til stuðnings og til að færa létta hluti. Hann getur ekki klætt sig nema með hjálp, t.d. getur hann ekki hneppt skyrtu eða sett á sig hálsbind Slasaði kveðst ekki hafa haft hreyfingarhindrun í vinstri olnbogalið fyrir slysið, og í dagálum, sem kannaðir hafa verið og teknir löngu eftir að hann slasaðist á handleggjum 1938, kemur hvergi fram, að hreyfingargeta í vinstri olnbogalið hafi verið skert. Verður því ekki hjá því komist að álykta, að hreyfingarhindrun sú, sem nú er fyrir hendi í vinstri olnbogalið, sé bein afleiðing af áverka þeim, er hann hlaut 8. júlí 1967. Ekki er að vænta frekari bata en orðinn er á afleiðingum þessa meiðsl is og þykir því tímabært að meta nú þá tímabundnu og varanlegu örorku sem slasaði hefur hlotið af völdum þessa slyss, og telst hún hæfilega metin sem hér greinir: Frá slysdegi í 6 mánuði: Eftir það í 11 mánuði: Eftir það í 7 mánuði: Eftir það varanleg: 100% 75% 50% 35%" Málið er lagt fyrir læknaráð á þá leið, að beiðst er umsagnar um eftirfarandi atriði:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.