Bændablaðið - 08.07.2021, Qupperneq 29

Bændablaðið - 08.07.2021, Qupperneq 29
Bændablaðið | Fimmtudagur 8. júlí 2021 29 ÖFLUG VÖKVADRIFIN VERKFÆRI FRÁ HYCON DÖNSK GÆÐASMÍÐI OG ÁRATUGA REYNSLA Tangarhöfða 1, 110 Reykjavík / 551 5464 / wendel.is Brothamrar Kjarnaborvélar Steypusagir Vatnsdælur GlussadælurNiðurrekstarhamrar Erlendir sem og íslenskir nem­ endur sækja skólann og í haust munu 20 nýir nemendur hefja BS nám við Hestafræðideildina. Það var í framhaldi af því að Hólaskóli varð formlega háskóli árið 2007, sem var ákveðið að efla hestanámið sem fyrir var og bjóða upp á námsleið til BS­gráðu í reið­ mennsku og reiðkennslu. Fyrsti árgangurinn í það nám var síðan innritaður haustið 2010 og eru því átta ár síðan fyrstu nemendurnir með BS gráðu í reiðmennsku og reiðkennslu útskrifuðust frá skól­ anum vorið 2013. Á þessum átta árum hafa útskrifast 132 nemendur með þessa BS gráðu. Þar af eru 75% konur og 43% erlendir nemendur frá alls 11 þjóðlöndum. (Sjá nánar frétt á vefsíðu Háskólans á Hólum; https://www. holar.is/is/moya/news/brautskran­ ingarathofn­haskolans­a­hol­ um­11­juni­2021). /HáH Reiðsýningin markar í hugum margra lokapunktinn í námi við Hestafræðideild. Stundin, þegar væntanlegir reiðkennarar klæðast bláa jakkanum í lok sýningar, er fyrir mörgum jafngildi brautskráningar og koma fjölskyldur og vinir nemendanna heim að Hólum til að fagna með sínu fólki. Góða vinkonur, talið frá vinstri: Birna Olivia Ödqvist, Karin Emma Emerentia Larsson, Pernilla Therese Göransson og Seline Bauer. Góðir vinir, talið frá vinstri: Guðbjörn Tryggvason, Carolin Annette Boese, Seline Bauer, Valdís Björk Guðmundsdóttir og Gunnlaugur Bjarnason. Svipmyndir af reiðsýningunni.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.