Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 5

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 5
Formáli. Skýrsla þessi kernur út í B-flokki rita Landbúnaðardeildar Atvinnu- deildar Háskólans. Tilraunirnar eru ekki reiknaðar með stærðfræðileg- um sveiflureikningi, og getur því verið, að árangur þeirra sé ekki í ölium tilfefium talfræðilega raunhæfur, en þrátt fyrir það þykir Tilraunaráði jarðræktar rétt að birta tilraunirnar, svo að árangur þeirra komi sem fyrst fyrir sjónir almennings. Reykjavík, í maí 1953. Pálmi Einarsson. Inngangur. Það eru nú á næsta vori 26 ár síðan Tilraunastöðin á Sámsstöðum var stofnuð. Á þessum rúma alclarfjórðungi hafa jafnframt húsabygging- um stöðvarinnar og ræktun verið gerðar fjölmargar tilraunir varðandi jarðrækt. Starfsemin á Sámsstöðum hófst vorið 1927, og var þá sama ár hafizt handa urn tilraunir í grasfrœrækt og kornyrkju, en árið 1932 var Gróðrarstöðin í Reykjavik lögð niður og verkefni hennar flutt að Sáms- stöðum, svo að verksvið stöðvarinnar jókst mikið við það. Varð þá að taka upp víðtækari og fjölbreyttari tilraunastarfsemi varðandi túnrækt, svo sem áburðartilraunir, sáningartilraunir o. fl., og tilraunir með kart- öflurækt. Siðan 1932 má segja, að tilraunirnar hafi náð til fjölmargra þeirra við- fangsefna, er varða almenna jarðrækt. Tilraunir i grasfrærœkt og korn- yrkju liafa þess vegna ekki verið eins miklar né viðtœkar eins og ætlazt var til í fyrstu. Samt hefur verið reynt eftir föngum að gera grasfrærækt og kornyrkju nokkur skil hvað athuganir og tilraunir snertir. Má i þvi efni visa til skýrslna frá Tilraunastöðinni, er birzt hafa í Búnaðarritinu annað hvert ár siðan 1929 og til 1930, þar sem skýrt liefur verið frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.