Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 10

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 10
B. Grasfrærækt. 1. Stærð og gæði íslenzks grasfræs. Síðan árið 1921 hefur öll árin verið fengizt nokkuð við rannsóknir á grasfræi, sem þroskazt hefur hér á landi. Sumarið 1921 var safnað nokkru af fræi, aðallega af þremur tegundum: Túnvingli, vallarsveifgrasi og snarrót, og fræið sent til rannsóknar á „Statsfrökontrollen" í Kaup- mannahöfn. Rannsóknir þessar leiddu í ljós, að fræ af nefndum tegund- um hafði gott grómagn, og 1000 korna þyngd þess reyndist meiri en fræ sömu tegunda ræktað á Norðurlöndum. Fræ það, sem sent var til Dan- merkur 1921, var vistað til ræktunar og úrvals á tilraunastöð danskra búnaðarfélaga að 0toftegaard á Sjálandi, og gert þar úrval, er síðar var sent heim til íslands. Stofnar þeir, sem sendir voru hingað frá 0tofte- gaard, voru ræktaðir bæði í Gróðrarstöðinni í Reykjavík og síðar á Sáms- stöðum. Þeir reyndust þó ekki betri en það, sem síðar vannst úr sömu tegundum hér heima og safnað var 1923 og 1924. Frá 1922—1927 voru gerðar nokkrar athuganir á grasfrærækt í Gróðrarstöð B. í. í Reykjavík og þá aðallega af þessum tegundum: Túnvingli, vallarsveifgrasi, háliða- grasi og hávingli. Reynslan í Gróðrarstöðinni benti til þess, að vel mætti framleiða fræ af þessum tegundum hér á landi, ef vandað væri til allrar ræktunar og notuð væri sú tækni, sem sams konar ræktun verður að- njótandi í öðrum löndum. Fíér reyndist þroskunartími grasanna lengri en til dæmis í Danmörku, og þroskunartími frægtasa þessara var frá byrjun ágúst og allt fram í byrjun september í stað júlímánaðar í Dan- mörku. Þessi seini þroskunartími torveldaði mjög uppskeru og nýtingu, því að þurrkun var og er háð hinum náttúrlegu verðurskilyrðum. Því er það, að ef grasfrærækt á að komast í framkvæmd hér á landi, þarf sér- stök tæki til þess að þurrka fræ og fræstöng, og væri vafalaust súgþurrkun með 20° C heitu lofti ákjósanleg til þeirra hluta. Frá byrjun fræræktartilrauna og ræktun fræs í stærri stíl, hefur verið notazt við útiþurrkun á fræinu, í skrýfum og stökkum. Afleiðing þessa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.