Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 15

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 15
13 6 7 8 9 10 Örnesbygg 108 Holtbygg Maskinbygg Sv. Stellakorn Vegakorn U Sh U U 3 s S S s Ár u a fl ÍH g c a c fl fl u B o x O X o X o X O X 1942 .... 1600 3700 1500 4800 1900 4300 1800 4700 1944 .... 2077 3564 2077 2800 2434 3750 2132 3526 2132 3526 1945 .... 1563 3000 1730 3300 2000 3714 1714 3714 1714 2571 1946 .... 2917 5083 2833 4333 2750 4750 2667 4500 3000 4333 1948 .... 1915 4015 1415 4085 Meðaltal 2039 3837 2213 3480 2120 4206 1960 4026 2161 4783 Meðalt. f. ár l. 3 5 5 4 en þrátt fyrir það gefa þær til kynna, hvernig afbrigði byggs og hafra hafa reynzt hvert ár og einnig að meðaltali. 1. Byggafbrigði. Af þeim 10 byggafbrigðum, sem hér eru greind, hafa 7 verið í til- raunum áður, og er þeirra getið í kornyrkjuskýrslunni frá 1946. Sigur- korn, Flöjabygg og Eddabygg eru ný afbrigði, sem hafa reynzt vel, en þó misvel. Dönnesbygg hefur verið rœktað hér á landi síðan 1923. Það er strástift, fremur bráðþroska og gefur oftast þungt korn, með góðu gró- magni. Rúmvigtin er mest af þeim afbrigðum, sem hér hafa verið reynd. Er nokkuð fokhætt, þar sem veðrasamt er. Sigurkorn, frá Höjvig í Færeyjum, var fyrst tekið í tilraunir 1945. Það er með fremur stífan hálm, en er fremur smákorna, með lága rúm- vigt. Það þarf nokkru lengri vaxtartíma en Dönnes, en liefur þann mikla kost, að þola hörð veður, án þess að missa kornið. Er fremur erfitt í þresk- ingu vegna þess, hve títan á bygginu er sterk og mikil. Flöjabygg, frá Noregi, er fljótþroska, með fremur mjölríku og góðu korni. Ber sig fremur vel. Með fíngerðu strái. Ekki mjög næmt fyrir veðr- um. Þurrviðrasöm veðrátta, eins og víða er norðanlands, á vel við afbrigði þetta. Uppskerumagn Flöjabyggs er svipað og á Dönnesbyggi. Eddakorn er ættað frá Svalöv. Afbrigðið er stórvaxið, með gildu strái og með vel formuðum, löngum öxum. Þroskast heldur seinna en Dönnes- bygg. Þolir illa veður og er mjög fokhætt. Á aðeins við, þar sem skýlt er. í góðum árum er kornið mjölríkt, þungt, og með allgóða rúmvigt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.