Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 23

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 23
21 að slá seinni slátt síðar en 15,—20. ágúst, svo að túnið, og þá einum rauðsmárinn, nái nokkrum þroska undir komandi vetur. Tafla X. Sáðmagnstilraun með grasfræblöndur. (Uppskera hey hkg/ha). 30 kg/ha: 20kg/ha: 30kg/ha: 20 kg/'ha: 50% gras, 50% gras, 40% gras, 40% gras, Ar 50% rauðsm. 50% rauðsm. 60% rauðsm. 60% rauðsm. 1939 ........ 114.0 109.4 109.5 111.3 1940 ........ 41.5 37.8 43.7 42.1 1941 ........ 68.5__________________654!_____________684____________73.9 Meðaltal 3 ár 74.7 708 708 75.8 Hlutfallstala 100 95 99 101 Það, að eigi var hægt að halda tilraunum áfram með sáðskiptitún gegn- um 12 ára sáðskipti, stafaði fyrst og fremst af því, að ekki var völ á nógu harðgerðum gras- og smárategundum, og kom hér til, að sambandið við Norðurlönd var rofið. Hins vegar má telja, að túnrækt með vallarfoxgrasi, hávingli, rýgresi og axhnoðapunti ásamt rauðsmára sé fær leið til að búa til afurðarík 4—5 ára tún eða tún í sambandi við ræktun einærra nytjajurta, eins og þeirra, sem hér verður skýrt frá. Eftir að sáðskiptaröð í 4 ár með byggi, höfrum, grænfóðri og kartöflum var lokið, var sáð grasfræi í landið, en sú sán- ing 1942 og sömuleiðis 1946 og 1950 heppnaðist ekki það vel, að tiltæki- legt þætti að uppskera reitina á sama hátt og þær fræblöndur, sem sáð var í 1938 til uppplægingar 1942. Ennfremur má bæta því við, þó að ekki sé úr tilraunum, að alla tíð frá því að tilraunir hófust með korn- yrkju hér á búinu, hefur korn- og akurlendi stöðvarinnar verið breytt í tún og venjulega tekizt vel, þó að það væri verst stríðsárin, eins og fram kemur varðandi grasskipti þau, sem ætluð voru sem 5 ára ræktun í þess- ari sáðskiptaröð. Skal nú vikið að, hvernig þessar fjórar sáðskiptitilraunir hafa reynzt. Segja má með fullum rökum, að rúmlega þriðjungurinn af árun- um hafi verið mjög óhagstæður, það er árin 1940, 1943, 1945, 1947 og 1949. Árangur sáðskiptanna, sem reynd hafa verið, er að finna í eftirfar- andi yfirliti, og er gert upp í fóðureiningum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.