Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 33

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 33
31 góðu síðsumarfóðri handa mjólkurkúm. Um hafra eingöngu má segja, að efalaust gætu þeir gefið nteira í tilraunum 2—7, ef borinn hefði verið á viðbótarskammtur af köfnunarefni, en þar sem tilraunaverkefnið hefur fyrst og fremst verið það, að fá upplýsingar um, hvað belgjurtirnar gætu gefið mikla uppskeru samanborið við hafra, hefur köfnunarefni verið sleppt í tilraunum 2—7, en í nr. 7—9 verið notað sem svarar 15—20 kg N á ha. Þær tegundir, sem bezt hafa reynzt af ertum, eru: Botnia-gráertur, norskar og danskar fóðurertur, Heróertur og Marmorertur, en þær tvær síðasttöldu eru nokkuð stórfræja og þarf þess vegna meira útsæði til að jafnast á við fóðurertur með smærra fræi. Af flcekjutegundum eru loð- flœkjur og gráflœkjur beztar. Sœtlúpínur geta vaxið allvel í góðum sumr- um, en í köldu og röku veðurfari vaxa þær lítið. Þær étast allvel, en þó taka erturnar þeim fram, hvað það snertir. Vikkur eða flœkjur geta gefið allvæna uppskeru, en taka þó ekki ertunum fram, og étast ekki eins vel og þær. Virðist svo, að bezt sé að nota til grœnfóðurræktar 2/s hluta ertur °g 1/3 flcekjur og hafra. Gefur það fjölbreyttari gróður, en að hafa aðeins eina tegund með höfrum. Belgjurtafræið er nauðsynlegt að smita með viðeigandi rótarbakteríum. 4. Tilraun með smitun á belgjurtafræi. Tilraunin var gerð á móajörð 1949. Forræktun bygg. Árangur af smit- un belgjurtanna kemur fram í töflu XXIV. Tilhögun var þessi: a-liður: 250 kg hafrar b-liður: 125 kg hafrar -(- fóðurertur ósmitaðar. c-liður: 125 kg hafrar + fóðurertur smitaðar. Áburður: 150 kg kalí 60%, 200 kg þrífosfat 45% og 100 kg kalksalt- pétur. Tafla XXIV. Grænfóðurtilraun 1949, nr. 10. (Uppskera hkg/ha). a. b. c. Grænfóður ......................... 232.0 276.7 330.0 Þurrt .............................. 54.4 5L2 52^8 Hlutföll grænt....................... 100 119 142
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.