Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 46

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 46
44 sem vel mætti nota í fræblöndur, og þá einkum þar sem um mýrarjarðveg er að ræða. F.nskur hvítsmári óx lítið fyrstu árin, og var aðallega hásveif- gras í reitunum, en það hvarf fyrir língrösum, vingli og vallarsveifgrasi. Smári þessi var þó ávallt 25—30% af uppskerunni og hélt vel velli. Tafla XXXV. Samanburður fimm grastegunda Í934—194f. (Uppskera hey hkg/ha). 1. 2. 4. 4. 5. Háliðagras Túnving. Vallarsveifgr. Snarrót Hávingull Ár A.pratensis F.rubra P.prat. D.caespit. F.prat. 1934 .............. 66.1 82.2 79.3 71.1 86.4 1935 .............. 59.7 67.3 62.8 66.7 81.0 1936 .............. 90.9 79.1 71.2 79.3 83.1 1937 .............. 52.3 45.6 56.4 54.1 51.8 1938 .............. 74.5 58.5 64.5 66.8 86.9 1939 .............. 60.3 47.3 46.1 42.8 54.0 1940 .............. 53.7 61.3 60.2 51.4 53.1 1941 .............. 58.6 51.8 55.2 56.8 49.4 Meðaltal 8 ára . . 64.5 61.6 62.0 61.1 68.2 Hlutföll ............ 100 95 96 94 105 í töflu XXXV er greint frá átta ára uppskeru fimm grastegunda af íslenzk-rœktuðu frcei frá Sámsstöðum.. Allar tegundirnar voru alráðandi í grassverðinum, en á sjötta ári fór að bera á nokkurri íblöndun í nr. 2—5, en nr. 1, háliðagras, var alveg ráðandi öll árin. Eftir átta ára ræktun var tilrauninni hætt vegna íblöndunar annars gróðurs. Hins vegar sýnir tilraun þessi, að vel má nota íslenzkt fræ þess- ara tegunda til túnræktar, og einnig, að hávingull, sem yfirleitt hefur ekki verið talin þolin grastegund, gefur að meðaltali 5% nreira hey en lráliða- gras, en nr. 2—4 mun minni uppskeru. Annars er munurinn á þessum fimm grastegundum ekki stórvægilegur. Uppskeran varð ekki sérstaklega mikil síðustu fimm árin, en það stafar af of litlum áburði, því að þá var aðeins borið 356 kg kalknitrophoska á ha. Á árunum 1931 — 1938 voru gerðar fjórar tilraunir með samanburð á stofnum af innlendum og erlendum grastegundum. Sáð var í þessar til- raunir 1,—12. júní 1930, og án skjólsáðs. í töflu XXXVI er að finna samanburð á innlendu og erlendu fræi af háliðagrasi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.