Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 53

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 53
51 Tafla XLII. Tilraun nr. III með fræblöndur, 1934—1941. (Uppskera hey hkg/ha). Ar 1. 2. 3. 4. 3. 6. 1934 ................ 82.2 88.5 88.0 89.9 84.2 83.1 1935 ................ 97.8 92.8 87.6 96.8 99.6 99.9 1936 ................ 98.2 97.3 97.9 94.5 97.8 94.4 1937 ................ 85.2 78.0 78.9 78.5 78.9 75.6 1938 ................ 85.8 80.4 78.2 84.1 82.5 83.0 1939 ................ 85.3 100.6 80.8 84.3 81.0 94.9 1940 ................ 86.3 87.4 80.5 88.0 81.3 81.3 1941 ................ 51.7 54.5 52.5 63.9 44.0 52.9 Meðaltal ......... 84.1 84.9 80.6 85.0 81.2 83.1 Hlutföll ......... 100 101 96 101 97 99 í þessari tilraun er verið að leitast við að rannsaka, hvort heimaræktað grasfræ, blandað stórvöxnum og lágvöxnum grastegundum, getur gefið eins mikið eða meira heymagn og erlent fræ sömu grastegunda og mest hafa verið notaðar í fræblöndur. Er S. í. S.-fræblanda höfð sem mæli- kvarði. Nr. 2 var fræblanda, sem tilraunastöðin seldi vorið 1933. I nr. 3 og nr. 4 er allt fræið íslenzkt nema vallarfoxgras, en nr. 5 og nr. 6 er al- gerlega íslenzkt fræ. Öll árin voru allir tilraunaliðir slegnir tvisvar, og tilbúinn áburður var notaður öll árin og einnig sáðárið. I öllum tilrauna- liðunum var sú grastegund ráðandi, sem rnest var af í hverri fræblöndu. Þessi tilraun sýnir, að ef nægilega miklu er sáð af góðu íslenzku gras- fræi og þeim tegundum, sem eru í nr. 5 og nr. 6, þá er hægt að fá eins gras- gefið tún og af erlendu fræi. Sömuleiðis, að íslenzkt grasfræ, með nokkr- um hluta, 15—25%, af vallarfoxgrasi, gefur ágæt tún, er gefa fyllilega eins mikla uppskeru og af góðri erlendri fræblöndu. íslenzkt grasfræ getur því gefið eins mikið uppskerumagn af ha eins og erlent fræ, miðað við að notaðar séu sömu tegundir grasstofna. f. Tilraunir með að sá hvítsmára í gróið land. í töflu XLIII er greindur árangur af tilraun með Morsöhvítsmára, sem sáð var í gróið tún. Smáranum var sáð í gamalt tún, sem var smára- laust. Árlegur áburður var 250 kg nitrophoska á ha, eða ammonphos ásamt tilsvarandi kalí. Aðalgróður túnsins var með lágvöxnum grasteg- undum, vallarsveifgrasi, túnvingli og língresi, en slæðingur af ilmreyr og skúfelftingu. Fræinu var sáð síðast í maí 1938, herfað niður með þéttu 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.