Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 58

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 58
56 í a-lið grasfræblöndunnar er enginn smári. í b-, c- og d-lið eru hlut- föllin milli fræblöndu og smára þessi: 75% grasfræ og 25% smári. Þessi tilraun sýnir það sama og fyrri tilraunir, að Morsö-smárinn eykur talsvert uppskeru túnsins, en tekur þó ekki fram sænska afbrigðinu Svea. Bæði þessi afbrigði voru allríkjandi í reitunum og höfðu talsverð áhrif á heymagn og gæði töðunnar. Alsikusmárinn dó að mestu út, enda er þar ekki teljandi vaxtarauki. Allar tilraunirnar með hvítsmárastofna, sem að framan eru greindar, sýna, að talsverðan ávinning má hafa af því að nota með venjulegri gras- fræblöndu 25—60% af hvítsmára, og fæst með því betra og meira hey með sama áburði, en ef grastegundum er sáð einum. e. Tilraunir með sáðskiptigraslendi og rauðsmárastofna. Árið 1934 var byrjað á tilraunum með rauðsmára, sáð með grasfræ- blöndum, og var liér um að ræða grastegundir, sem höfðu nokkuð fljótan vöxt, eins og vallarfoxgras, hávingull, rýgresi, axhnoðapuntur og rauð- smári. Uppskera af sáðskiptigraslendistúnum er venjulega ekki tekin lengur en 3—4 ár, en í tilraunum þeim, sem hér verður greint frá, er uppskeran tekin meðan rauðsmárinn er ráðandi tegund í túninu. Við allar þessar tilraunir eru notaður 50—60 smál. haugur á ha sáðárið, og plægt niður. Landið, sent tilraunirnar voru gerðar á, var tveggja ára for- ræktaður leirmóajarðvegur. Tilraunin í töflu XLVIII sýnir árangurinn af tilraun með sex fræ- blöndur. Norsk og dönsk fræblanda er í 1. og 2. lið, og svo rauður og hvítur smári í 3.-6. lið, smitaður og ósmitaður. Smitun smárans virðist hafa borið góðan árangur. Uppskeran varð mest, þar sem rauðsmára var sáð með vallarfoxgrasi, en minni þar sem hvítsmári var notaður í stað rauðsmárans. Bæði árin var vegið af tilrauninni. Sýndi hún ágæta heyuppskeru, og það með mjög litlum köfnunarefnisáburði. Á þriðja ári var rauðsmárinn að mestu horfinn, en hvítsmárinn hélt velli. Fræblanda 1 var þannig samsett: 50% rauðsmári, 20% vallarfoxgras, 20% axhnoðapuntur, 5% rýgresi og 5% hávingull. Fræblanda 2: 16% vallarfoxgras, 14% hávingull og 70% rauðsmári. í L, 2., 3. og 4. lið var smárinn baðaður úr nitragini, en í 5. og 6. lið ekki. — Áburður á ha var: árið 1935: 350 kg superfosfat og 100 kg kalí. Árið 1936: 400 kg superfosfat, 100 kg kalí og 200 kg kalksaltpétur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.