Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Page 68

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Page 68
66 uppskeru árið eftir sáðár, og smári lifir þar betur heldur en þar sem síðar er sáð. Tafla LX. Skjólsáðtifraun 1935-1937. (Uppskera hey hkg/ha). 1. Án 2. Skjólsáð 7. Skjólsáð 4. Skjólsáð 5. Skjólsáð skjól- 100 kghafr. 200 kghafr. 100 kgbygg 200 kghafr. Ar sáðs sl. grænt sl. grænt til þrosk. til þrosk. 1935 ................... 95.8 82.7 78.7 91.6 84.2 1936 ................... 89.0 90.5 87.0 84.0 87.1 1937 ................... 57.1 53.4 58.7 59.1 62.7 Meðaltal 3 ára........ 80.6 75.5 74.8 78.2 78.0 Hlutföll ................. 100 94 93 97 97 F.e. 1934 ................... 867 1120 1562 2433 Meðaluppsk. í f.e. 4 ár 3024 3049 3085 3319 3534 Tafla LX sýnir tilhögun þessarar tilraunar. í lið 2 og 3 eru hafrar og bygg sem skjólsáð og uppskeran tekin græn, en í liðum 4 og 5 var kornið látið þroskast. Sáð var í tilraunina 6. júní 1934. Liðir 2 og 3 voru slegnir 21. ágúst, en 4. og 5. liður, þroskunarreitirnir slegnir 28. september. Ár- angur sáðársins og eftirfarandi þriggja ára varð eins og taflan sýnir. Tún- árin þrjú varð árangurinn beztur, þar sem ekkert skjólsáð var haft, bæði að meðaltali og eins árið eftir sáningu. Þar næst koma byggskjólsáðsreit- irnir, en lakastir eru hafrareitirnir. Á þriðja ári virðast skjólsáðsáhrifin vera horfin, og að meðaltali munar ekki miklu á uppskeru þrjú grasárin, aðeins fæst 3—7% minna heymagn, þar sem skjólsáð var. Ef uppskeran er reiknuð á öll árin fjögur (meðtalið sáðárið), verður árangurinn hvað fóð- uröflunina snertir hagstæður fyrir skjólsáð, og gefa þá þroskunarreitirnir með byggi og höfrum mesta uppskeru að meðaltali í fjögur ár. Vafalaust hefði tilraunin gefið meiri uppskeru, ef sáð hefði verið fyrr. Þess má geta, að grænhafrareitirnir voru slegnir með orfi, og var slegið niður við rót, en þroskunarreitirnir, 4. og 5. liður, voru slegnir loðnir, eins og gert er við kornrækt. Er þetta sennilega orsökin til þess, að túnið eftir þroskað korn gefur meiri uppskeru árið eftir heldur en grænhafra- reitirnir (2. og 3. liður). Liður 1 var ekki sleginn sáðárið. Tilraunin bendir til þess, að vel geti verið hagkvæmt að nota bygg eða hafra til þroskunar sem skjólsáð við grasfræsáningu, og túnið verður ekki mikið lakara árin á eftir, heldur en ef fræi er sáð eingöngu. Reynsl- an hér á búinu hefur staðfest þetta í almennri ræktun. Hins vegar er ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.