Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Page 78

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Page 78
76 Tat'la LXXII. Samanburður á blönduðum og einstökum áburðartegundum 1943—50. (Uppskera hey hkg/ha). a. b. c. d. e. Aburð- lóOkgkali 160 kgkali 300 kg 165 kgkalí 125 ar- 125 Elektroph. 300 kg ammoph. Elek. 242 trm. Ár laust 242.3 brst. am. ammoph. (16% N) (20.5 N) 1943 ........... 25.9 50.4 53.6 49.4 45.9 1944 ........... 16.0 53.8 53.1 51.2 32.2 1945 ........... 38.5 66.9 64.0 68.2 50.2 1946 ........... 23.0 42.5 38.6 43.4 30.7 1947 ........... 32.5 50.6 51.7 54.5 47.5 1948 ........... 33.0 54.1 53.5 52.8 44.2 1949 ........... 21.4 48.1 41.9 44.1 33.7 1950 ........... 22.5 45.5 407 484)35ð Meðaltal 1943-50 26.6 51.6 49.6 51.5 40.0 Hlutföll ......... 51 100 96 100 80 2. Köfnunarefni í tröllamjöli til túnrœktar er um 20% minna virði en sama efni í ammonphosi. Er því varla ráðlegt að nota það í stað annars köfnunarefnisáburðar, nema helzt þar sem útrýma þarf mosa í túnum. h. Tilraunir með fosfóráburð. Á árunum 1938 til 1948 voru gerðar fjórar tilraunir með fosfóráburð, ýmsar tegundir af fosfóráburði, vaxandi magn af fosfóráburði og svo til- raunir með það að bera á mikið magn af fosfóráburði með nokkurra ára millibili. Borið var á fyrir 4, 6 og 8 ár í tvennu lagi tvö fyrstu árin. Það fer mjög eftir því, hvaða fosfóráburður er fáanlegur á hverjum tíma, hvaða tegund er hægt að nota hverju sinni, og er því af nokkurri þýðingu að vita, hvernig hinar ýmsu fosfóráburðartegundir reynast, og hvort mis- munur er á notagildi hinna ýmsu tegunda til túnræktar. Tilraunirnar í töflum LXXIII, LXXIV og LXXV sýna árangur 8 og 9 ára tilrauna með fosfóráburðartegundir. Tilraunirnar voru gerðar á raklendu leirmóatúni, tveggja ára sáðsléttu, og aðalgróðurinn var vallar- foxgras, hávingull, túnvingull, sveifgrös, língrös og hvítsmári. Tvær fyrstu tegundirnar voru yfirgnæfandi í gróðurlaginu. Tilraunirnar hafa alltaf verið slegnar tvisvar. Þessar tilraunir sýna eftirfarandi: 1. Þar sem enginn fosfóráburður hefur verið, varð uppskeran að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.