Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 87

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 87
85 dreifa áburðinum á þíða jörð, og eingöngu verið notaður fjóshaugur, án viðbótar af köfnunarefnisáburði. Lítill munur hefur orðið á dreifingartímunum. Fer þetta þó nokkuð eftir veðurfari, livenær bezt er að bera á. í köldum og þurrum vorum (eins og 1941, 1943, 1946 og 1949) verður haust- og miðsvetrardreifing bezt, en ef útmánuðir eru með þíðuköflum og vel vorar, verður miðs- vetrardreifing og vordreifing bezti áburðartíminn. Haustdreifing hefur þann kost, að þá verður ávinnsla auðveldust og þar grænkar fyrr á vorin en við síðari dreifingartíma. Munurinn á haust- og vordreifingu er eng- inn, þegar á meðaltalið er litið. Mér virðist í heild uppskerumunurinn það lítill, að tæplega sé hægt að rnæla sérstaklega með neinum ákveðnum áburðartíma, vegna þess, að notagildi áburðarins er svo mjög háð veðr- áttu og því, hvernig ávinnsla heppnast. Hins vegar gefur miðsvetrardreif- ing um 7% meiri uppskeru að meðaltali þetta árabil, og má því ætla, að frenrur beri að mæla með henni, þegar hægt er að koma áburðinum á auða og eitthvað þíða jörð. b. Samanburður á fjórum dreifingartímum kúaþvags. í töflu LXXXI er tilraun með dreifingartíma á þvagi. Hún var gerð á sams konar jarðvegi og haugtilraunin. Grunnáburður á alla liði til- raunarinnar var 300 kg superfosfat. Á b, c, d og e-lið voru borin 12 tonn af þvagi. Tafla LXXXI. Tilraun með dreifingartíma á þvagi 1941—1949. (Uppskera hey hkg/ha). a. b. c. d. e. Ekkert Þvag að Á miðjurn Fyrst Siðast i maí Ár þvag hausti vetri i mai eða júnibyrj. 1941 ................ 41.2 44.9 50.0 59.1 45.9 1942 ................ 48.1 63.2 70.8 74.8 61.5 1943 ................ 26.6 36.9 45.9 48.2 42.8 1944 ................ 17.5 28.6 29.4 32.7 32.7 1945 ................ 27.8 40.3 51.0 52.7 62.9 1946 ................ 29.1 36.0 43.3 41.8 46.0 1947 ................ 21.9 45.7 36.0 41.3 47.2 1948 ................ 24.9 40.7 44.9 68.7 60.2 1949 ................ 16.6 29.2 29.0 31.2 21.4 Meöaltal 9 ára .. . 28.2 40.6 44.5 50.1 46.7 Hlutföll .............. 69 100 110 123 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.