Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Page 93

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Page 93
91 a. Tilraunir með búfjáráburð og nitrophoska. Tafla LXXXV. Tilraun með búfjáráburð á tveggja ára forræktuðu landi. (Kartöflutegund: Kerr’s Pink. Settar niður 22.—27. maí. Uppskera hkg/ha). 19)6 og 19)8 19)7 Tilraunaliðir: meðalsumur kalt sumar a. Enginn áburður 113.5 36.6 b. 100 tonn haugur 224.0 117.6 c. 100 tonn haugur, 200 kg nitrophoska . . 239.0 149.5 d. 50 tonn haugur, 400 kg nitrophoska . .. 246.6 142.1 e. 800 kg nitrophoska 214.0 143.2 sem á liefur verið borið í einstökum liðum tilraunarinnar, og er upp- skeran hvað það snertir ekki sambærileg, en eftir því er leitað, hvaða áburðarskammtar gefi bezta raun eftir árferði. Leitazt er við að fá upp- lýsingar um það, hvort þörf sé á að bæta upp 100 tonn af haugi með 14 viðbótarskammti af blönduðum áburði (samanber c-lið), einnig, hvort það gefur eins góða raun að helminga búfjáráburðinn og bæta við hálf- um skammti af blönduðum áburði (samanb. d-lið), og síðast, hvað hinn venjulegi skammtur, sem talinn var 800 kg nitrophoska á ha, gefi mikla uppskeru samanborið við b- og d-liði. Árangur tilraunarinnar bendir í þá átt, að það svari kostnaði að bæta 200 kg nitroplioska á ha við fullan skammt af haugi. Gildir þetta ekki hvað sízt í köldu sumri, því að í c-lið fást 16 tunnur af kartöflum fyrir 100 kg nitrophoska, en í góðum sumrum 7.5 tunnur fyrir sama áburðar- magn. Að öðru leyti sýnir tilraunin, að hálft magn af búfjáráburði -þ 400 kg nitrophoska (hálfur skammtur) gefur beztan árangur í góðum árum, en ekki eins góða raun og stærri skammtur búfjáráburðar -þ bl. áburður í slæmu ári (samanbr. b- og c-liði 1937). Af þeim áburðarskömmt- um, sem reyndir voru, gefa 800 kg af nitrophoska minnsta uppskeru. Til- raunin í lieilcl sinni mælir með því að nota 50—100 tonn af liaugi á ha, og bezt og öruggast er að bæta búfjáráburðinn upp með viðbótarskammti af nitrophoska. b. Tilraunir með síldarmjöl og nitrophoska. Árið 1941 var gerð tilraun með síldarmjöl til kartöfluræktar á Sáms- stöðum. Og var tilraunin gerð á venjulegum móajarðvegi, sem var for- ræktaður í tvö ár með korni til þroskunar. Borið var á reikningslega jafn mikið af köfnunarefni á alla liði tilraunarinnar, en b-liður fékk jafn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.